22.03.2019 847144

Söluskrá FastansBoðaþing 2

203 Kópavogur

hero

41 myndir

69.500.000

481.969 kr. / m²

22.03.2019 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.03.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

144.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
892-9966
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

## SÖLUSÝNING MÁNUDAGINN 25 MARS KL.17-17.30 ##
LIND Fasteignasala kynnir: Glæsilega endaíbúð á efstu hæð ásamt 2 stæðum í bílageymslu í vönduðu fjölbýlishúsi að Boðaþingi 2. Fallegt útsýni, 3,3 m lofthæð og 26 fm þaksvalir.
Falleg og snyrtileg sameign með sjálfvirki hurð í anddyri. Stutt í fallegar gönguleiðir að Elliðavatni og svæði skógræktarfélagsins í Guðmundarlundi. Þjónustumiðstöðin Boðinn er staðsett í sömu götu þar sem fjölbreytt félagslíf og þjónusta er í boði.


Birt stærð eignar skv Þjóðskrá eru 144,2 fm.

Lýsing eignar:
Forstofa:  Flísar á gólfi og fataskápur.
Gangur/Hol: Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, innfelld lýsing og útgengt út á 26 fm hellulagðar þaksvalir til suðurs með fallegu útsýni í austur og suður.
Eldhús: Flísar á gólfi, ljós innrétting með miklu skápa og vinnuplássi, uppþvottavél, ofn og örbylgjuofn í vinnuhæð og eldunareyja með helluborði.
Hjónaherbergi 14,6 fm: Parket á gólfi og rúmgóðir fataskápar. Virkilega fallegt útsýnitil norðurs og vesturs þar sem Esjan skartar sýnu fegursta. 
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, neðri innrétting og skápur, spegill með innbyggðri lýsingu, upphengt salerni og handklæðaofn, baðkar og sturtuklefi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, vinnuborð og skolvaskur.

Geymsla 16,3 fm: Sér í sameign.
Bílageymsla: Stæði fyrir tvo bíla. Þvottaaðstaða í bílageymslu.

Upplýsingar um þjonustumiðstöðina Boðinn:  Smelltu hér

-----------------------------------------------------------------------
Allar frekari upplýsingar veitir Stefán Jarl - [email protected] eða 892-9966
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðil
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.900.000 kr.143.30 257.502 kr./m²230341921.12.2012

40.070.000 kr.144.70 276.918 kr./m²230341327.07.2015

65.000.000 kr.144.20 450.763 kr./m²230343116.07.2019

84.000.000 kr.144.70 580.511 kr./m²230341313.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
66.500.000 kr.461.165 kr./m²22.05.2019 - 25.05.2019
23 skráningar
69.500.000 kr.481.969 kr./m²15.02.2019 - 01.03.2019
1 skráningar
73.500.000 kr.509.709 kr./m²08.02.2019 - 16.02.2019
3 skráningar
Tilboð-23.01.2019 - 05.02.2019
3 skráningar
73.900.000 kr.512.483 kr./m²14.01.2019 - 22.01.2019
10 skráningar
75.900.000 kr.526.352 kr./m²25.10.2018 - 29.10.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 44 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

89.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
136

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

88.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
143

Fasteignamat 2025

90.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
135

Fasteignamat 2025

88.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.500.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
135

Fasteignamat 2025

88.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.650.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.150.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
144

Fasteignamat 2025

97.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.450.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
150

Fasteignamat 2025

100.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband