20.03.2019 846754

Söluskrá FastansSnorrabraut 36

105 Reykjavík

hero

27 myndir

34.900.000

590.525 kr. / m²

20.03.2019 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.04.2019

1

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

59.1

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6478052
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***Laus við kaupsamning***Lind Fasteignasala kynnir Snorrabraut 36: Mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð. Eignin snýr að Grettisgötu. 

Diðrik sýnir eignina S: 6478052

Lýsing eignar:

Forstofa: Með parketi á gólfi og fatahengi.
Hjónaherbergi: Rúmgott, fallegir upprunalegir skápar, parket á gólfi. 
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhús: Nýleg hvít eldhús innrétting með góðu vinnuplássi og nýlegum tækjum. Parket á gólfi. 
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Flísar á gólfi og veggjum við baðkar og vask. Nyleg hvít innrétting.
Geymsla og þvottahús í sameign.

Um er að ræða góða eign í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla þjónustu, kaffihús og veitingastaði. 

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 6478052, tölvupóstur [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.600.000 kr.59.10 280.880 kr./m²200554716.09.2008

17.500.000 kr.58.40 299.658 kr./m²200554917.12.2013

32.000.000 kr.59.10 541.455 kr./m²200554731.05.2019

34.000.000 kr.59.10 575.296 kr./m²200554707.11.2020

45.900.000 kr.59.10 776.650 kr./m²200554705.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
48.700.000 kr.824.027 kr./m²22.06.2023 - 01.09.2023
5 skráningar
34.900.000 kr.590.525 kr./m²11.03.2019 - 21.03.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúðarherbergi á jarðhæð
19

Fasteignamat 2025

20.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.850.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
63

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Samþykki íbúðarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Snorrabraut. Nei. Samkvæmt skoðunarskýrslu frá 18. nóvember 2003

  2. (fsp) fá íbúð samþykktaAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt. Erindinu fylgir skoðunarskýrsla dags. 14. nóv. 2003 og endurkomuskýrsla dags. 23. apríl 2004, en íbúðin hefur verið endurnýjuð frá fyrri skoðun. Nei. Uppfyllir ekki ákvæði um áður gerðar íbúðir hvað varðar lofthæð, niðurgröft og birtu.

  3. (fsp) fá íbúð samþykktaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt.

    Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband