19.03.2019 846572

Söluskrá FastansGrundargarður 5

640 Húsavík

hero

35 myndir

25.800.000

275.053 kr. / m²

19.03.2019 - 289 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Miðlun fasteignir 412-1600 kynnir, Grundargarður 5, Mikið endurnýuð fimm herbergja,93,3fm íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli, miðsvæðis á Húsavík.  Eignin er skráð þriggja herbergja samhv. FMR en skipulagi eignar hefur verið nokkuð breytt og er hún nýtt í dag sem fimm herbergja íbúð. 

Eign skiptist í: Forstofu/gang,eldhús,baðherbergi, stofu, fjögur svefnherbergi, hlutdeild í sameign og sérgeymsla í kjallara. 

Nánari lýsing:  Komið er inn í forstofu/gang með harðparketi á gólfi og ágætum gráum fataskáp.  Eldhús er með nýlegri hvítri innréttingu, helluborði og bakaraofni.  Ágætur borðkrókur er í eldhúsi og harðparket á gólfi.  Stofa er með harðparketi á gólfi.  Gengið er út á svalir úr stofu.  Hluti stofu hefur verið stúkaður af og búið til fjórða og fimmta svefnherbergið sem er ekki á teikningu.  Gert var ráð fyrir að hægt væri að stækka stofu á ný á einfaldan máta.  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðkari með sturtuaðstöðu, vaskainnréttingu og tengi fyrir þvottavél.
fimm svefnherbergi eru með harðparketi á gólfi og fataskápur í einu herbergja.  Geymsla íbúðar er í kjallara uþb.10fm.  Þar er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt þurrkherbergi.
Gólfefni, eldhús, baðherbergi, og rafmagn og rofar var endurnýjað á bilinu 2015-2016.

Samhvæmt fyrri eiganda var Skipt var um þakkant, rennur og niðurföll árið 2010 og var húsið allt múrviðgert og málað árið 2016 og 2017.
Skipt var um alla glugga og gler í blokkinni árið 2015. Á sama tíma voru svalahandrið einnig endurnýjuð ásamt útidyrahurðum.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlun fasteigna 412-1600 eða [email protected] 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
9.550.000 kr.93.40 102.248 kr./m²215275228.08.2015

12.600.000 kr.93.80 134.328 kr./m²215276005.08.2016

14.900.000 kr.93.40 159.529 kr./m²215275217.10.2016

16.800.000 kr.92.90 180.840 kr./m²215276126.05.2017

23.300.000 kr.93.80 248.401 kr./m²215276002.08.2017

24.500.000 kr.93.80 261.194 kr./m²215276024.02.2021

28.500.000 kr.92.90 306.781 kr./m²215276123.09.2021

38.000.000 kr.92.90 409.042 kr./m²215276116.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
24.900.000 kr.265.458 kr./m²14.10.2020 - 14.02.2021
3 skráningar
25.800.000 kr.275.053 kr./m²19.03.2019 - 01.01.2020
1 skráningar
25.100.000 kr.267.591 kr./m²23.06.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
25.400.000 kr.270.789 kr./m²23.05.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
Tilboð-07.03.2016 - 01.01.2020
1 skráningar
26.000.000 kr.277.186 kr./m²10.04.2017 - 20.05.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

31.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.600.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

30.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.000.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

30.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.750.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

30.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

30.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

30.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband