17.03.2019 846258

Söluskrá FastansVindakór 1

203 Kópavogur

hero

45 myndir

48.900.000

432.361 kr. / m²

17.03.2019 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.04.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.1

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN & SVEINN EYLAND LGF. S.6900.820 KYNNA:
Um er að ræða rúmgóða, snyrtilega og vel skipulagða 3ja herbergja 113.1 fm endaíbúð á 3ju hæð með skjólgóðum suður-svölum.
Lyfta er í húseigninni og stæði í bílgeymslu fylgir íbúð, TENGI FYRIR RAFMAGNSBÍL. Húseign er í mjög góðu ástandi.
Stutt er í alla þjónustu, leikskóla, skóla, íþróttar og útivistarsvæði.
BYGGINGARAÐILI SÉRVERK - VANDAÐUR VERKTAKI.


Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða [email protected]


Íbúð skiptist í:
Forstofu, hol, tvö svefnherbergi, stofu/borðtofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar, geymslu og bílastæði í lokaðri bílgeymslu.
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla í kjallara.

Nánari lýsing á eign:
Inngangur er í íbúð af svalargangi.
Rúmgóð forstofa með fataskápum.
Hol/gangur þaðan sem gengið er í önnur rými íbúðar.
Tvö góð svefnherbergi og eru fataskápar í herbergjum, hjónaherbergi er rúmgott.
Stofa/borðstofa er opið og bjart rými og er útgengi á skjólgóðar suður-svalir úr stofu sem eru flísalagðar.
Eldhús er með snyrtilegri innrétting með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, borðkrókur, vestur-gluggi í eldhúsi.
Baðherbergi er rúmgott með baðkari og sturtuhengi með glerskilrúmi, snyrtileg innrétting er í kringum vask með skápum og veggskápur, vegghengt klósett, flísar á gólfum og veggjum.
Þvottaherbergi er innan íbúðar með vinnuborði og skolvask, gluggi á þvottaherbergi.
Sérgeymsla er í kjallara og stæði í bílgeymslu merkt 01.B03
Gólfefni: Harðparket og flísar er á gólfum eignar.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða [email protected]

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.700.000 kr.113.10 227.233 kr./m²229022017.10.2011

26.200.000 kr.113.60 230.634 kr./m²229022502.12.2011

29.100.000 kr.113.30 256.840 kr./m²229021509.08.2013

35.900.000 kr.113.10 317.418 kr./m²229022025.01.2016

36.000.000 kr.113.10 318.302 kr./m²229022020.06.2016

41.500.000 kr.113.30 366.284 kr./m²229021525.04.2017

47.500.000 kr.113.10 419.982 kr./m²229022008.06.2019

56.150.000 kr.113.30 495.587 kr./m²229021505.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
48.900.000 kr.432.361 kr./m²17.03.2019 - 10.04.2019
1 skráningar
49.900.000 kr.441.202 kr./m²02.03.2019 - 17.03.2019
2 skráningar
46.500.000 kr.411.141 kr./m²16.05.2017 - 03.06.2017
1 skráningar
35.900.000 kr.317.418 kr./m²24.08.2015 - 20.12.2015
1 skráningar
36.500.000 kr.322.723 kr./m²19.06.2015 - 20.08.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
162

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
160

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband