Söluauglýsing: 845816

Njálsgata 58b

101 Reykjavík

Verð

45.900.000

Stærð

69

Fermetraverð

665.217 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

41.200.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 23 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Mikið endurnýjuð 3ja herbergja 69 fm hæð í litlu tvíbýlishúsi við Njálsgötu í Reykjavík. Íbúðin er vel staðsett í rólegum hluta miðbæjarins. Húsið var endurnýjað að innan 2011-2012. Aðkoma frá stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu upp frá Barónsstíg 28. Bókið skoðun: Jason Kr. Ólafsson, sími 7751515 - [email protected]
Nánari lýsing efri íbúðar: Komið er í  anddyri sem er stúkað af. Opið rými sem er  eldhúsborðstofa og  stofaEldhúsið er með hvítri innréttingu og nýlegum tækjum. Fallegir gluggar en auk þess er þakgluggi. Vandað parket á góflum. Parketlagt  svefnherbergi með skáp. Til hægri við eldhús er parketlagt  herbergi og  baðherbergiBaðherbergið er flísalagt með innréttingu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt tvöföldum  sturtuklefa. Stór handklæðaofn. Íbúðinni fylgir sér geymsla á jarðhæð með sérinngangi(hægri hurð til hliðar við tröppur). 
 
Garður og húsið að utan gerð upp 2012-2016. Nýlega skipt um járn og pappa á þaki. Garður snýr til suðurs, í skjóli frá norðanáttinni, er glæsilegur með hellulögn og viðarverönd með skjólveggjum auk matjurtagarðs. Auk þess hefur rafmagn, vatnslagnir, ofnar verið endurnýjað. Skólplagnir hafa verið endurnýjaðar út í götu.
 
Nánasta umhverfi: Öll þjónusta er í næsta nágrenni.  Leikskólinn Barónsborg er í 70m fjarlægð. Tveir aðrir leikskólar ligga einnig mjög nálægt, annar ofar á Njálsgötunni og hinn á Bergþórugötu.  Fleiri eru í næsta nágrenni.  Austurbæjarskóli er í 100m fjarlægð og framhaldsskólar miðbæjarins (MR, Kvennó, Tækniskólinn) ásamt söng- og tónlistarskólum eru í göngufæri.  Háskóli Íslands og Háskóli Reykjavíkur eru innan seilingar.  Sundhöll Reykjavíkur er í næsta nágrenni  Húsið var endurnýjað að innan 2011-2012. Garður og húsið að utan gerð upp 2012-2016. Öll gólfefni, flísalagnir, innréttingar, hurðir, öll tæki í eldhúsi og baði etc. eru ný síðan 2012. Nýir gluggar og gler í öllum opum 2012. Útidyrahurð 2013.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 - [email protected]  - löggiltur fasteignasali
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband