28.02.2019 843750

Söluskrá FastansVeghús 5

112 Reykjavík

hero

33 myndir

40.900.000

393.269 kr. / m²

28.02.2019 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.03.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
899-1882
Bílskúr
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Veghús 5, 3, herb. íbúð á 3.hæð í góðu frábærlega vel staðettu fjölbýli ásamt bílskúr . Íbúðin sem er á 2. hæðum er smekklega innréttuð og talsvert endurnýjuð. Húsið er nýlega viðgert og málað. Staðsetningin er mjög góð, steinsnar í góða leik og grunnskóla auk þess sem íþróttasvæði Fjölnis er örstutt frá með sundlaug og íþróttahúsi og fl.  

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 204-1040, nánar tiltekið eign merkt 03-02.  Ibúðin er skráð 79,8 fm . Eigninni fylgir bílskúr merktur 03-0104 stærð bílskúrs er 24,2 fm, birt heildarstærð 104.0 fm. Svalir eru til suðurs. 

Eignin skiptist í:
NEÐRI HÆÐ:  Forstofa/hol, eldhús og stofa
EFRI HÆÐ: stigapallur/hol, 2 svefnherbergi og baðherb.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing eignarinnar:
Neðri hæðin: 

Hol með flísum. Endurnýjað hvíttlakkað eldhús með góðum tækjum.
Opið yfir í stofu með parketi og hátt er til lofts í stofum og eldhúsi, gengið út á góðar suðursvalir. 
Efri hæðin er: Rúmgott stigahol með flísum opið yfir stofuna og eldhúsið að hluta.
Tvö góð svefnherbergi parketlögð og eru bæði herbergin með skápum. Mjög gott útsýni er úr herbergjum.
Endurnýjað fallegt flísalagt baðherbergi með baðkari, innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Snyrtileg sameign með hjóla og vagnageymslu.
Bílskúrinn er innbyggður í húsið, með heitu og köldu vatni og rafmagni.
Staðsetning er mjög góð. Leikskólinn Brekkuborg er í 200 m fjarlægð frá íbúðinni og grunnskólinn Húsaskóli er í 500 metra fjarlægð, og þar við er sundlaug og íþróttaaðstaða. Egilshöllin er í göngufæri með allri sinni afþreyingu. Góðir merktir og samfelldir göngu- og hjólastigar liggja frá hverfinu allt upp í Mosfellsbæ og niður í miðbæ Reykjavíkur.

 
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.800.000 kr.104.00 228.846 kr./m²204104007.08.2007

25.200.000 kr.104.00 242.308 kr./m²204104004.10.2013

29.300.000 kr.104.00 281.731 kr./m²204104021.09.2015

40.000.000 kr.104.00 384.615 kr./m²204104012.04.2019

51.900.000 kr.104.00 499.038 kr./m²204104026.04.2021

60.900.000 kr.104.00 585.577 kr./m²204104013.02.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

44.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.750.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
153

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
52

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
210

Fasteignamat 2025

101.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
191

Fasteignamat 2025

94.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband