22.02.2019 842882

Söluskrá FastansArnartangi 63

270 Mosfellsbær

hero

45 myndir

49.900.000

530.851 kr. / m²

22.02.2019 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.03.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
8206511

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

GIMLI kynnir:

Vel skipulagt endaraðhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Búið er að gera töluverðar endurbætur á húsinu, nýbúið að skipta um eldhúsinnréttingu og stækka eldhúsið auk þess sem baðherbergi er nýlegt. Nýlegt harðparket á flestum rýmum. Húsið er 94 fm að stærð en með möguleika á stækkun. 

Allar nánari upplýsingar veita: Lilja Hrafnberg, aðstm., s.8206511, [email protected], Elín Urður, aðstm., [email protected], s. 690 2602 og Halla Unnur Helgadóttir lgf., [email protected]

Nánari lýsing: 
Forstofa: Með hvítum háglans skápum. Harðparket á gólfi
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð, upptekið loft og stórir gluggar. Harðparket á gólfi. Útgengt út á skjólgóðan pall.
Eldhús: Með nýrri hvítri háglans innréttingu og borðplötu úr gegnheilum við. Fallegt og bjart með þakglugga og borðkrók. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Með tvöföldum ljósum fataskáp. Harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi #1: Með innbyggðum ljósum fataskáp, harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi#2: Með harðparketi á gólfi, fataskápur með speglahurðum. 
Baðherbergi: Nýlega uppgert með flottri lýsingu. Flísalagt í hólf og gólf með ljósum 30*60 flísum. Upphengt WC, innrétting með vaski, flísalögð sturta með glerþili. Hornbaðkar með nuddi. Stór handklæðaofn. 
Þvottahús: Með innréttingu, vaski og flísum á gólfi.
Garður: Stór og góður garður með palli að aftanverðu. 

Falleg eign í góðu og grónu hverfi á vinsælum stað í Mosfellsbæ.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband