06.02.2019 840131

Söluskrá FastansNeðstaleiti 4

103 Reykjavík

hero

23 myndir

33.900.000

589.565 kr. / m²

06.02.2019 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.02.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 57,5 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér garði og útsýni í góðu fjölbýlishúsi við Neðstaleiti í Reykjavík.

Baðherbergi er nýendurnýjað með innréttingu þar sem er tengt fyrir þvottavél og stórri flísalagðri sturtu með sturtugleri.  Fallegt útsýni úr stofu og af lóð til Reykjaness.


Lýsing eignar:
Forstofa/hol: linoleumdúklagt og með fataskápum.
Baðherbergi: nýendurnýjað, flíslalagt gólf og veggir, innrétting með tengi fyrir þvottavél, speglaskápar á vegg, vegghengt wc og flísalögð sturta með sturtugleri.
Svefnherbergi: stórt, linoleumdúklagt og með fataskápum.
Stofa: rúmgóð, björt og linoleumdúklögð með útsýni að Reykjanesi.  Úr stofu er útgengi á stóra afgirta sér lóð með hellulagðri verönd og fallegu útsýni.
Eldhús: linoleumdúklagt og með fallegum hvítum + beykiinnréttingum.

Á hæðinni er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Í kjallara er sér geymsla.
Á 6. hæð er sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi með sameiginlegum vélum.

Húsið að utan
virðist vera í góðu ástandi og sameign er öll til fyrirmyndar.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð, mjög miðsvæðis, þaðan sem stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.300.000 kr.57.50 440.000 kr./m²203243803.05.2016

34.000.000 kr.57.50 591.304 kr./m²203243812.03.2019

44.500.000 kr.57.50 773.913 kr./m²203244113.12.2021

54.000.000 kr.57.50 939.130 kr./m²203243821.06.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.850.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband