04.02.2019 839805

Söluskrá FastansSeljabraut 54

109 Reykjavík

hero

37 myndir

25.900.000

551.064 kr. / m²

04.02.2019 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.02.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

47

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
570-4800

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Gimli sími 570-4800  kynnir : Björt og falleg endaíbúð með sérinngangi á 2.hæð. Vel staðsett í Seljahverfi.
.

Nánari lýsing : Gengið er inn um sérinngang í flísalagða forstofu. Stofa og eldhús eru í samliggjandi rými með mikilli lofthæð, eldhús með fínni innréttingu með ágætu skápapláss og plássi fyrir eldhúsborð við glugga. Baðherbergi með sturtuklefa, upphengdu salerni og tengi fyrir þvottavél. Stigi er upp á efri hæð/milliloft og er þar rúmgott svefnherbergi með góðum gluggum og útsýni yfir borgina.
Sér merkt bílastæði fylgir eigninni.
.
Þar sem þetta er endaíbúð eru gluggar á þrá vegu og íbúðin því mjög björt.   
.
Allar upplýsingar og bókun á skoðun Sigþór Bragason lögg.fasteignasali S: 899 9787 [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.500.000 kr.47.80 282.427 kr./m²228721918.05.2006

14.400.000 kr.46.20 311.688 kr./m²228721729.06.2007

6.750.000 kr.47.80 141.213 kr./m²228721909.02.2009

13.465.000 kr.47.30 284.672 kr./m²228721924.09.2013

16.000.000 kr.47.00 340.426 kr./m²223890808.01.2016

19.900.000 kr.47.30 420.719 kr./m²228721924.10.2016

21.800.000 kr.47.00 463.830 kr./m²223890827.10.2016

23.000.000 kr.47.30 486.258 kr./m²228721916.06.2017

22.500.000 kr.47.30 475.687 kr./m²228721929.08.2017

24.600.000 kr.47.30 520.085 kr./m²228721925.06.2018

25.200.000 kr.47.00 536.170 kr./m²223890827.03.2019

25.300.000 kr.47.30 534.884 kr./m²228721904.09.2019

27.500.000 kr.47.00 585.106 kr./m²223890808.08.2020

39.900.000 kr.47.30 843.552 kr./m²228721905.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
28.900.000 kr.614.894 kr./m²28.04.2020 - 17.05.2020
4 skráningar
25.900.000 kr.551.064 kr./m²04.02.2019 - 12.02.2019
1 skráningar
14.900.000 kr.317.021 kr./m²19.11.2015 - 27.11.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Verslun á 1. hæð
665

Fasteignamat 2025

143.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

137.400.000 kr.

010101

Verslun á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

29.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

33.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

33.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.350.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

30.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.050.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

33.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytingar - BN057018Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057018, þannig að innra skipulagi rýmis 0102, sem er geymslu- og kælirými, er breytt í matvöruverslun á 1. hæð húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  2. Breytingar - BN057018Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057018, þannig að innra skipulagi rýmis 0102, sem er geymslu- og kælirými, er breytt í matvöruverslun á 1. hæð húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  3. Stækka verslun (ath. áskilið ESK við samþykkt fyrir útg. byggingarleyfis)Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut. Erindi fylgir samþykki átta meðeigenda af tólf, ódags. og fundargerð húsfélagsins Seljabraut 54 dags. 9. janúar 2020.

  4. Stækka verslun (ath. áskilið ESK við samþykkt fyrir útg. byggingarleyfis)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut. Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir. Erindi fylgir fundargerð húsfélagsins Seljabraut 54 dags. 9. janúar 2020.

  5. Stækka verslunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut. Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir. Erindi fylgir fundargerð húsfélagsins Seljabraut 54 dags. 9. janúar 2020.

  6. Stækka verslunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut. Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir.

  7. Breyta súluSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að fjarlægja steypta súlu í modul línu F á teikningu og setja stálsúlu R60 í staðinn sbr. erindið BN041410 dags. 27. apríl 2010 í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 54 við Seljabraut. Bréf frá eiganda dags. 24. okt. 2010 fylgir.

    7700 + 7700

  8. Breyta súluFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að fjarlægja steypta súlu í modul línu F á teikningu og setja stálsúlu R60 í staðinn sbr. erindið BN041410 dags. 27. apríl 2010 í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 54 við Seljabraut. Bréf frá eiganda dags. 24. okt. 2010 fylgir ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember 2010.

  9. Breyta súluFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að fjarlægja steypta súlu í modul línu F á teikningu og setja stálsúlu R60 í staðinn sbr. erindið BN041410 dags. 27. apríl 2010 í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 54 við Seljabraut. Bréf frá eiganda dags. 24. okt. 2010 fylgir.

  10. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN040828 sem felast í að fella út tvær útihurðir og út-ljós, sem var ofaukið á teikningu, og breyta brunalokun í modul C í húsi á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  11. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN040828 sem felast í að fella út tvær útihurðir og út-ljós, sem var ofaukið á teikningu, og breyta brunalokun í modul C í húsi á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  12. Endurnýjun bygingarleyfis BN030402Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis, sbr. erindi BN030402 samþ. 14. des. 2004, sem fjallar um breytingar innanhúss í verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut. Gjald 7.700 + 7.700

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits

  13. Endurnýjun bygingarleyfis BN030402Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis, sbr. erindi BN030402 samþ. 14. des. 2004, sem fjallar um breytingar innanhúss í verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut. Gjald 7.700 + 7.700

    Lagfæra skráningartöflu

  14. Endurnýjun bygingarleyfis (bn030402)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis, sbr. erindi BN030402 samþ. 14. des. 2004, sem fjallar um breytingar innanhúss í verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut. Gjald 7.700

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði

  15. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis, sbr. erindi BN030402 samþ. 14. des. 2004, sem fjallar um breytingar innanhúss í verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut. Gjald 7.700

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði

  16. Breyting á stigaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingar á tröppum við austurgafl á svalagangi húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  17. Br. 2.h í 10 íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar, leyfi til þess að innrétta tíu íbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra, stækka milliloft í fimm íbúðum og innétta sameiginlegt þvottaherbergi ásamt hjóla- og vagnageymslu í austurenda 1. hæðar þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut. Samþykki meðeigenda dags. 19. október og 11. nóvember 2005 og samþykki nágranna vegna girðingar á lóðamörkum ódags. fylgja erindinu. Stærð: Milliloft samtals 24 ferm.

  18. LóðamarkabreytingSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs landupplýsingadeildar, dags. 18. nóvember 2005, að breytingu á lóðamörkum lóðanna nr. 54 við Seljabraut og nr. 62-84 við Seljabraut. Seljabraut 54: (stgr. 4.970.002) Lóðin er 3387 ferm., sbr. lóðarsamning dags. 17. október 1976. Tekið af lóðinni og bætt við Seljabraut 62-84, 36 ferm. Lóðin verður 3351 ferm. Seljabraut 62-84: (stgr. 4.970.701): Lóðin er 4574 ferm., sbr. lóðasamning um Seljabraut 62, dags. 15. desember 1976, Seljabraut 66, dags. 6. júlí 1978, Seljabraut 68, dags. 2. október 1979, Seljabraut 70, dags. 9. nóvember 1977, Seljabraut 72, dags. 14. desember 1976, Seljabraut 74, dags. 15. september 1976, Seljabraut 76, dags. 26. maí 1978, Seljabraut 78, dags. 18. apríl 1978, Seljabraut 80, dags. 12. október 1976, Seljabraut 82, dags. 10. febrúar 1978, Seljabraut 84, dags. 29. september 1976. Bætt við lóðina frá Seljabraut 54, 36 ferm. Lóðin verður 4610 ferm. Sjá samþykkt skipulagsráðs 20. júlí 2005, samþykkt borgarráðs 11. ágúst 2005 og samþykkt afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa 7. október 2005.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk

  19. Br. 2.h í 10 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar, leyfi til þess að byggja hjóla- og vagnageymslu ásamt kælipressuklefa við suðurhlið, innrétta tíu studíóíbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra, stækka milliloft í fimm íbúðum og innétta sameiginlegt þvottaherbergi á 1. hæð þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut. Stærð: Hjól- og vagnageymsla 10 ferm., kælipressuklefi 10 ferm., milliloft xxx ferm., samtals xxx ferm., 51,4 rúmm.

  20. Br. 2.h í 10 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar, leyfi til þess að byggja hjóla- og vagnageymslu ásamt kælipressuklefa við suðurhlið, innrétta tíu studíóíbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra, stækka milliloft í fimm íbúðum og innétta sameiginlegt þvottaherbergi á 1. hæð þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut. Stærð: Hjól- og vagnageymsla 10 ferm., kælipressuklefi 10 ferm., milliloft xxx ferm., samtals xxx ferm., 51,4 rúmm.

  21. Br. 2.h í 10 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta tíu studíóíbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra og sameiginlegu þvottaherbergi á 1. hæð þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut.

  22. (fsp) einstaklingsíbúðirJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði á annarri hæð í tíu einstaklingsíbúðir og koma jafnframt fyrir svalagöngum og útitröppum á suðausturhlið hússins á lóðinni nr. 54 við Seljabraut. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2005 fylgir erindinu.

    Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29 apríl 2005, enda verði sótt um byggingarleyfi

  23. (fsp) einstaklingsíbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði á annarri hæð í tíu einstaklingsíbúðir og koma jafnframt fyrir svalagöngum og útitröppum á suðausturhlið hússins á lóðinni nr. 54 við Seljabraut.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  24. Reyndarteikning 1. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í verslun á fyrstu hæð hússins nr. 54 við Seljabraut.

  25. Reyndarteikning 1. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í verslun á fyrstu hæð hússins nr. 54 við Seljabraut.

  26. Reyndarteikning 1. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í verslun á fyrstu hæð hússins nr. 54 við Seljabraut.

  27. (fsp.) svalir og gluggarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að samþykkja eign sem íbúð að því gefnu að setja svalir og nýja glugga á vesturhlið 2. hæðar á verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut. Nei. Með vísan til framlagðra gagna og þess að lofthæð er ónóg og birtu ábótavant auk annarra atriða.

  28. Fsp. íbúðir, kvistirAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á norðausturhluta hússins nr. 54 við Seljabraut þannig að sá hluti yrði þriggja hæða og koma sjö tveggja herbergja íbúðum fyrir á efri hæðunum. Jafnframt yrðu gerðar þrennar útitröppur norðaustan við húsið. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar frá 14. nóvember 2003 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. nóvember 2003 fylgja erindinu.

    gagnvart breytingu á notkun, en neikvætt gagnvart ofanábyggingu, sbr umsögn skipulagsfulltrúa

  29. Fsp. íbúðir, kvistirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á norðausturhluta hússins nr. 54 við Seljabraut þannig að sá hluti yrði þriggja hæða og koma sjö tveggja herbergja íbúðum fyrir á efri hæðunum. Jafnframt yrðu gerðar þrennar útitröppur norðaustan við húsið.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa Vísað til athugasemda á umsóknarblaði

  30. Núverandi fyrirkomulagSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 54 við Seljabraut.

    2387oo

  31. Núverandi fyrirkomulagFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 54 við Seljabraut.

    2387oo

  32. Grillveitingastaður.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta grillveitingastað í myndbandaleigu og setja útblástursrör vegna gufugleypis á norðausturhlið og færa til hurð í gluggaopi í húsinu á lóðinni nr. 54 við Seljabraut.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband