31.01.2019 839401

Söluskrá FastansBaldursgata 25

101 Reykjavík

hero

9 myndir

71.500.000

484.746 kr. / m²

31.01.2019 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.02.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

147.5

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
822-5124
Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Einbýlishús á 2 hæðum, auk bílskúrs við Baldursgötu í Reykjavík. Húsið stendur á eignarlóð og er með einkabílastæði. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands samtals 147,5 fm. og þar af er 26,1 fm. bílskúr.

Eignin skiptist í:
Forstofu/anddyri, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús  og bílskúr.
Manngengt risloft er yfir húsinu sem er í dag nýtt sem geymsla.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Komið er inn í anddyri með  flísum á gólfi. 
Stofa með parketi á gólfi
Inn af eldhúsi er rúmgott þvottahús með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi og sturtuaðstaða.
Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.

Efri hæð:
3 góð svefnherbergi með korkflísum á gólfi
Baðherbergi, flísar á gólfi, baðkar, klósett og viðarinnrétting.
Risloft er óinnréttað en manngengt í mæninn og getur boðið upp á ýmsa möguleika.

Pantið skoðun hjá sölumanni.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Gylfi Jens Gylfason, hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 822-5124 eða á netfanginu [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

105.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband