10.01.2019 836102

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 51

203 Kópavogur

hero

53 myndir

48.500.000

465.898 kr. / m²

10.01.2019 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.01.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.1

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

ÁLFKONUHVARF 51, 203 Kópavogi.

Fjögurra herbergja endaíbúð á annari hæð í lyftuhúsi með stæði í bílageymsluhúsi.
Eignin er skráð 104,1 fm. hjá FMR. 

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er hraunað að utan, þriggja hæða og byggt 2004. Sérinngangur af utanáliggjandi stigahúsi með glerlokun.
Flísalagt anddyri með skáp. Eldhús opið við stofu með keramik helluborði, gufugleypi og flísum milli efri og neðri skápa. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með. Björt parketlögð stofa með fallegum hornglugga og útgengi á stórar L-laga svalir til suðurs og vesturs. Þrjú parketlögð svefnherbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með upphengdu salerni, handklæðaofni og baðkari. Tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla í kjallara með hillum.
Sérstæði í bílageymsluhúsi.
Snyrtileg sameign með hjóla- og vagnageymslu og sameiginlegu þvottahúsi.

Falleg fjögurra herbergja endaíbúð á þessum eftirsótta stað. Stutt í alla helstu þjónustu.

ATH. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.104.10 259.366 kr./m²227037024.10.2007

26.300.000 kr.104.00 252.885 kr./m²227036429.07.2010

26.400.000 kr.104.10 253.602 kr./m²227037001.10.2012

33.900.000 kr.104.10 325.648 kr./m²227037020.07.2015

43.200.000 kr.104.00 415.385 kr./m²227036419.05.2017

44.500.000 kr.104.00 427.885 kr./m²227036423.11.2017

45.000.000 kr.104.10 432.277 kr./m²227037015.06.2018

46.500.000 kr.104.10 446.686 kr./m²227037028.03.2019

71.000.000 kr.104.00 682.692 kr./m²227036427.04.2023

75.000.000 kr.104.00 721.154 kr./m²227036421.06.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
48.500.000 kr.465.898 kr./m²10.01.2019 - 22.01.2019
1 skráningar
45.900.000 kr.440.922 kr./m²12.04.2018 - 01.05.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband