08.01.2019 835801

Söluskrá FastansBlikaás 20

221 Hafnarfjörður

hero

59 myndir

74.900.000

357.177 kr. / m²

08.01.2019 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.01.2019

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

209.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-9300
Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Fjörður kynnir: Rúmgott og bjart parhús á þessum vinsæla stað við Blikaás 20 í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin er velstaðsett í botnlangagötu í Blikaásnum þar sem öll þjónusta er á næstu grösum. Fallegt og gróið umhverfi og stutt í gönguleiðir við útivistarperluna við Ástjörn og Ásfjall. Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá Íslands 209,7 fm og þar af bílskúr 23,6 fm.

Nánari lýsing: Komið inn í parketlagt anddyri með fataskáp. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, sturta og baðinnrétting. Rúmgott þvottahús með innréttingu fyrir þottavél og þurrkara. Inn af þvottahúsi er svo innangengt í bílskúr með heitu og köldu vatni sem og sjálfvirkum opnara með fjarstýringu. Inn af forstofu er svo rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi og útgengi á hellulagða verönd. Eldhús með góðu skápaplássi,tengi fyir uppþvottavél. Ofn í vinnuhæð,gashelluborð og háfur. Rúmgóður borðkrókur. Undir stiga er svo geymsla. Teppalagður stigi upp á hæð. Rúmgott hjónaherbergi með sér fataherbergi og útgengi á svalir úr svefniherberginu. Þrjú rúmgóð barnaherbergi með parketi á gólfi og er útgengi á svalir úr einu þeirra. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf,baðkar og baðinnrétting. Á svefniherbergisgangi er svo annað fataherbergi/geymsla. 

Þetta er virkilega barnvæn eign sem vert er að skoða. Fallegt og mikið útsýni af efri hæð eignar. 

Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected] og Sigrún Einarsdóttir í síma 894-2353 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.209.70 171.674 kr./m²224965021.10.2011

45.000.000 kr.209.70 214.592 kr./m²224965029.12.2015

7.300.000 kr.209.70 34.812 kr./m²224965027.03.2017

70.000.000 kr.209.70 333.810 kr./m²224965001.03.2019

122.000.000 kr.209.70 581.784 kr./m²224965020.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
209

Fasteignamat 2025

119.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband