03.01.2019 835144

Söluskrá FastansBaldursgata 13

101 Reykjavík

hero

23 myndir

32.900.000

746.032 kr. / m²

03.01.2019 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.01.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

44.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
866-7070
Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Remax fjörður / Guðný Ósk löggiltur fasteignasali kynnir fallega og vel skipulagða 2 herbergja íbúð við Baldursgötu 13, Reykjavík.
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 44,1 fm.


Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Eldhús er með fallegri innréttingu, flísar á vegg á milli innréttinga, bakaraofn í vinnuhæð, granít borðplata, flísar á gólfi. Tengi fyrir þvottavél í eldhúsi, hiti í gólfi.
Baðherbergi er með fallegri innréttingu, flísar á gólfi, upphengt salerni og flísalagður sturtuklefi, hiti í gólfi.
Stofa er parketlögð.
Geymsla er í sameign á neðri hæð.

Samkvæmt seljanda hefur dren fyrir framan verið endurnýjað og gluggar eru nýlegir.
Þetta er falleg eign í hjarta borgarinnar sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir  Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
11.200.000 kr.43.20 259.259 kr./m²200717624.04.2007

15.000.000 kr.44.10 340.136 kr./m²200717811.05.2007

14.000.000 kr.43.20 324.074 kr./m²200717628.03.2008

19.900.000 kr.43.20 460.648 kr./m²200717709.12.2014

30.000.000 kr.44.10 680.272 kr./m²200717802.05.2017

30.000.000 kr.43.20 694.444 kr./m²200717722.02.2018

30.800.000 kr.43.20 712.963 kr./m²200717729.05.2018

33.000.000 kr.44.10 748.299 kr./m²200717801.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Ósamþykkt íbúð á jarðhæð
56

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.850.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
36

Fasteignamat 2025

37.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

41.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

39.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort eign 0001 fáist samþykkt í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 20. júní 2006 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 27. október 2021.

    Samræmist ekki ákvæðum gr. 6.7.4, byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðarhúsnæði.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 15. apríl 2021 fylgir.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

    Vísað til athugasemda.

  4. Lækka gólf í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  5. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  6. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  7. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt íbúð í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  8. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  9. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25 Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu. Gjald: 11

    Vísað til athugasemda

  10. Fá íbúð 0102 samþykktaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1988 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  11. Sþ. íbúð 0102Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1995 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  12. Áður gerðar br. í kj.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004, umboð vegna undirskriftar ódags. ásamt afsali fyrir séreign í kjallara innfært 29. janúar 1988fylgja erindinu.

  13. Áður gerðar br. í kj.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004 og umboð vegna undirskriftar ódags. fylgja erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband