02.01.2019 834823

Söluskrá FastansMávahlíð 23

105 Reykjavík

hero

31 myndir

36.900.000

642.857 kr. / m²

02.01.2019 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA OG INGUNN BJÖRG KYNNA SJARMERANDI 3 HERBERGJA ÍBÚÐ Í MÁVAHLÍÐ 23
Einstaklega björt og vel skipulögð 3 herbergja risíbúð. Skv Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð 57,4 fm en hún er talsvert stærri að gólffleti þar sem að hún er töluvert undir súð. 


NÁNARI LÝSING: 
Komið er inn í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar.
Eldhús er bjart með velux glugga og  viðarinnréttingu.
Opið er úr eldhúsi inn í stofu sem er rúmgóð og björt með fallegum kvistglugga.
Svefnherbergin eru tvö og eru bæði með kvistgluggum og geymslurými undir súð. 
Baðherbergi er með baðkari, innréttingu með granítborðplötu og glugga.
Loft er fyrir ofan íbúðina sem auðveldlega er hægt að nýta sem geymslu. 
Á hæðinni er sameigilegt þvottahús og er inngangur þess við hlið íbúðarinnar. 
Sameigilegar svalir eru á þriðju hæð. 
Garðurinn var nýlega tekinn í gegn. 
 
Frábær staðsetning í hjarta höfuðborgarinnar.  Örstutt í iðandi mannlíf miðborgarinnar en þó hæfilega langt frá skarkala þess. 
Í göngufæri eru:  Miðbærinn, Klambratún, Öskjuhlíð, Kringlan,MH, Versló, HR og Háskóli Íslands. 


Ath. Eigandi hefur ekki búið sjálfur í eigninni og er því væntanlegur kaupandi hvattur til að skoða eignina vel.

Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Gjöld sem kaupandi þar að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1,6% þegar um er að ræða lögaðila.)
*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:
*Lántökugjald banka,sk.v verðskrá viðkomandi lánastofnunar.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.500.000 kr.57.40 322.300 kr./m²203015003.03.2009

15.500.000 kr.57.40 270.035 kr./m²203015018.07.2011

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
36.900.000 kr.642.857 kr./m²05.12.2018 - 03.01.2019
1 skráningar
37.900.000 kr.660.279 kr./m²14.11.2018 - 06.12.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
182

Fasteignamat 2025

108.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
161

Fasteignamat 2025

103.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Tölusetning dreifistöðvarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Mávahlíð verði tölusett nr. 23A við Mávahlíð, landnúmer 107044, fastanúmer 203-0153, stgr. 1.702.125.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband