Söluauglýsing: 834650

Eskihlíð 8

105 Reykjavík

Verð

54.900.000

Stærð

128.8

Fermetraverð

426.242 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

51.500.000

Fasteignasala

Höfði Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 31 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfði fasteignasala kynnir:

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara!

5-6 HERB. 128,8 FM BJÖRT OG FALLEG ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 105 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 128,8 fm.

Um er að ræða bjarta og fallega íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1962. Samkvæmt skráningu þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 128,8 fm. en þar af er 6,0 fm. geymsla í kjallara hússins.
Gengið er inn í hol (forstofu) en þar strax til hægri er eldhúsið sem er opið inn í holið. Þar til vinstri eru tvær rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur. Útgengt er út á svalir úr annarri stofunni og snúa þær í vestur. Gengið er inn í svefnálmuna úr holinu sem er beint inn af inngangi íbúðarinnar en þar á vinstri hönd eru góðir skápar. Inn af álmunni eru fjögur svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara ásamt hjólageymslu og sér geymslu íbúðarinnar.


Forstofa/hol: Parket á gólfi og lítil geymsla er innaf holinu sem er með hillum.
Eldhús: Hvít og upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi. Mjög rúmgott og bjart rými með góðu borðpláss, parket á gólfi.
Stofur: Bjartar stofur og rúmgóðar með útgengi út á svalir. Parket á gólfum og eru báðar stofurnar skreittar fallegum og upprunalegum skrautlistum í lofti.
Svefnherbergi: Herbergin fjögur eru parketlögð og er hjónaherbergið auk þess með góðum skápum.
Baðherbergi: Nýlegt baðkar með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni ásamt góðum glugga.
Geymsla: Sér 6,0 fm. geymsla í kjallara fylgir íbúðinni. 

Í sameign er sameiginleg vagn- og hjólageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi og þurrkherbergi.

Um er að ræða einstaklega bjarta íbúð á frábærum stað í hlíðunum. Skipt var um flesta glugga íbúðarinnar árið 2014 sem og svalarhurð. Á árinu 2018 var stigagangur málaður og skipt um teppi á honum auk þess sem  heita- og kaldavatnslagnir sem og ofnalagnir voru endurnýjaðar. Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.

STUTT ER Í LEIK- GRUNN- OG MENNTASKÓLA AUK ÞESS SEM EINSTAKLEGA STUTT ER Í ÍÞRÓTTASVÆÐI VALS. ÍBÚÐIN ER EINNIG Í GÖNGUFÆRI VIÐ MIÐBÆTINN AUK ÞESS AÐ VERA Í NÁMUNDA VIÐ FRÁBÆRT VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTUSVÆÐI!

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband