18.12.2018 834138

Söluskrá FastansAkralind 3

201 Kópavogur

hero

79 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

18.12.2018 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.01.2019

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

882.5

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
690-2602
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir:

Glæsilegt atvinnuhúsnæði miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu með mikla nýtingarmöguleika. Góð aðkoma og næg bílastæði. Stutt út á stofnbrautir. Húsið er á þremur hæðum en um er að ræða tvö fastanúmer sem seljast saman eða í sitthvoru lagi. Húsnæðið er mjög snyrtilegt með vönduðum innréttingum og innbyggðri lýsingu.  Laust við kaupsamning.
Allar nánari upplýsingar veitir Elín Urður, aðstm., [email protected], gsm: 690-2602 eða Halla, fasteignasali, [email protected].


Sá hluti hússins sem tilheyrir fastanr. 224-2235 er um 640 fm á þremur hæðum. 
Eignin skiptist í lagerrými og vörumóttöku á 1.hæð, skrifstofuaðstöðu á 2.hæð og stóran sal á 3.hæð.

Nánari lýsing
1.hæð:
Um er að ræða um 300 fm lagerrými og vörumóttöku. Aðkoma að 1.hæð er frá bílastæði að neðanverðu eða Akralindar megin. Inngangar eru tveir, á sitthvorum enda rýmisins ásamt stórum fjarstýrðum innkeyrsluhurðum. Öryggiskerfi og járngrindur fyrir gluggum. Innangengt upp á 2.hæð um stiga.
Lagerrými er um 244 fm með sérinngangi og innkeyrsluhurð. Inn af lager eru tvær geymslur og snyrting. 
Vörumóttaka með sérinngangi og innkeyrsluhurð.

2.hæð:
Á 2.hæð er flott skrifstofuaðstaða, um 196,7 fm, með sérinngangi að ofanverðu húsinu sem skiptist í anddyri, 2 skrifstofur, 2 vinnusali, fundarherbergi, kaffistofu, 2 snyrtingar, þar af önnur með sturtu og geymslu. 
Anddyri Gengið er inn af bílastæði að ofanverðu húsinu. Flísar á gólfi.
Vinnusalur#1 til vinstri frá anddyri. Innréttað sem verslunarrými með afgreiðsluborði og innbyggðum hillum og góðri lýsingu. Flísar á
gólfi. Gengið er upp stiga á 3.hæð frá þessu rými.
Vinnusalur #2 Opið skrifstofurými innréttað með góðri aðstöðu fyrir þrjá starfmenn. Flísar á gólfi. Stigi frá þessu rými niður á 1. hæð.
Skrifstofa#1 Stór hornskrifstofa með góðu útsýni. Parket á gólfi.
Skrifstofa#2 Stór hornskrifstofa sem snýr að bílastæði að ofanverðu húsinu. Parket á gólfi. 
Fundarherbergi með góðu útsýni. Parket á gólfi. 
Kaffistofa með eldhúsinnréttingu. Flísar á gólfi.
Snyrting #1 með salerni, sturtu og innréttingu ásamt vaski. Flísar á gólfi. 
Snyrting#2 Inn af anddyri með salerni og vaski. Flísar á gólfi.
Geymsla með talnalæsingu, flísar á gólfi.

3.hæð
Gengið er upp stiga úr vinnusal af annarri hæð. Á þriðju hæð er komið í stóran sal með góðri lofthæð og flottu útsýni. Góð eldhúsinnrétting með vaski, teppi á gólfi. Afstúkað fatahengi og geymsla inn af sal. Samtals um 143 fm.

Sá hluti hússins sem tilheyrir fastanr. 224-2236 er um 242,8 fm á tveimur hæðum. 
Eignin skiptist í anddyri, lager og snyrtingu á annarri hæð hússins og sal með eldhúsaðstöðu og skrifstofu/fundarherbergi á þriðju hæð. Gott útsýni.

2.hæð
Anddyri, Komið er inn í anddyri að ofanverðu húsinu með snyrtingu á hægri hönd. Flísar á gólfi
Lager, Á vinstri hönd frá anddyri eru dyr inn á gott lagerrými með hillum. Málað gólf.
Snyrting, salerni og vaskur ásamt innréttingu. Flísar á gólfi.

3.hæð
Vinnusalur, Parketlagður stigi upp stiga á 3.hæð þar sem komið er inn í um 120 fm opið skrifstofurými með eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi. Tölvu og símalagnir.
Skrifstofa/Fundarherbergi, Inn af vinnusal er um 12,9 fm skrifstofa eða fundarherbergi með parketi á gólfi.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Vörugeymsla á 1. hæð
300

Fasteignamat 2025

96.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

020101

Vörugeymsla á 1. hæð
639

Fasteignamat 2025

184.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

169.550.000 kr.

010201

Iðnaður á 2. hæð
255

Fasteignamat 2025

85.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010202

Iðnaður á 2. hæð
178

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

020201

Skrifstofa á 2. hæð
242

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband