14.12.2018 833760

Söluskrá FastansSóleyjarimi 17

112 Reykjavík

hero

41 myndir

56.900.000

510.772 kr. / m²

14.12.2018 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.12.2018

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

111.4

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Glæsileg fjögurra herbergja í íbúð á jarðhæð, íbúðin er með sérinngangi, verönd og stæði í bílgeymslu. Sérstaklega björt og falleg, þrjú góð svefnherbergi, stofa og eldhús í opnu rými. Góð staðsetning í Rimahverfi Grafarvogs, stutt í skóla og alla þjónustu.
 
Nánari lýsing:
Gott aðgengi er að íbúðinn um sérinngang.
Í andyri er fataskápur og á gólfi eru dökkar náttúruflísar.
Á vinstri hönd eru herbergin þrjú, fyrst er rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp. Barnaherbergin eru bæði rúmgóð með fallegum gluggum til austurs, fataskápar eru í báðum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðinnrétting og þar er bæði baðkar og sturta.
Í þvottahúsi er hillur og á gólfi eru dökkar flísar þær sömu og í andyri.
Eldhúsið er opið inn í borðstofu og stofu, allt í einu rými. 
Innréttingin og eyjan eru nýleg. 
Rýmið er sérstaklega bjart og fallegt með stórum gluggum til austurs og suðurs. Útgengi er út á stóra afgirta suðurverönd.
Bílageymsla er sérlega snyrtileg og rúmgóð, með aðstöðu til að þvo bílinn.
Í sameign er sérgeymsla og geymsla fyrir hjól og vagna.
 
Björt og falleg íbúð í góðu fjölbýli við Sóleyjarima sem byggt var árið 2005. Stutt í leik- og grunnskóla, heilsugæsla og öll þjónusta í nágrenni. Fjölskylduvænt hverfi.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar hjá Borg fasteignasölu veita:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma: 844 6447 / [email protected]
Börkur Hrafnsson, löggiltur fasteignasali í síma: 832-8844 / [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-
 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalalokun 0501Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka svölum í íbúð 0501 í fjölbýlishúsinu nr. 17 á lóðinni nr. 1-23 við Sóleyjarima. Samþykki meðlóðarhafa í nr. 17 ódagsett fylgir. Stærð 11,5 ferm. og 31,63 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband