Söluauglýsing: 833493

Birkigrund 30

800 Selfoss

Verð

45.900.000

Stærð

160.5

Fermetraverð

285.981 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

32.500.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 385 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Birkigrund 30, Selfossi
 
Um er að ræða vel staðsett 120 fm. parhús ásamt 40,5 fm. sambyggðri bílgeymslu, samtals 160,5 fm.  Húsið er byggt árið 1995 úr timbri og er klætt að utan með liggjandi bjálkaklæðningu en litað bárujárn er á þaki.  Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Nýtt Pergoharðparket er á gólfum í herbergjunum, stofu og holi en flísar á eldhúsi, baði, forstofu og þvottahúsi.  Í eldhúsinu er kirsuberjaviðarlituð innrétting.  Baðherbergið er nýtekið í gegn og það er flísalagt í hólf og gólf.  Þar er stór sturta, upphengt wc og innrétting.  Tengi er fyrir handklæðaofn. Innihurðir eru nýjar, hvítar og yfirfelldar. Upptekið hvíttað  loft er í stofunni.  Fataskápar eru í forstofu og hjónaherbergi.  Útgengt er á sólpall úr stofunni. Sólpallurinn snýr í suður og er með skjólveggjum. Bílgeymslan er með álflekahurð með rafmagnsopnara þar er innaf er stór geymsla.  Lóðin er gróin  og möl er í innkeyrslu.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.300.000 kr.160.50 195.016 kr./m²222692318.05.2016

44.900.000 kr.160.50 279.751 kr./m²222692316.04.2019

83.000.000 kr.160.50 517.134 kr./m²222692305.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
83.800.000 kr.522.118 kr./m²23.09.2023 - 20.10.2023
7 skráningar
84.800.000 kr.528.349 kr./m²07.08.2023 - 01.09.2023
3 skráningar
85.900.000 kr.535.202 kr./m²20.07.2023 - 28.07.2023
2 skráningar
45.900.000 kr.285.981 kr./m²12.12.2018 - 01.01.2020
2 skráningar
33.900.000 kr.211.215 kr./m²15.02.2016 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 18 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband