23.11.2018 831117

Söluskrá FastansRauðarárstígur 34

105 Reykjavík

hero

23 myndir

31.900.000

551.903 kr. / m²

23.11.2018 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.12.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.8

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
512-4900
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK 512-4900 KYNNIR
TILVALIN FYRSTU KAUP. VEL SKIPULÖGР3JA HERB. 57.8 FM ÍBÚÐ. ENDURNÝJAÐIR GLUGGAR, GLER OG SKÓLP.
NÝLEGAR MÚRVIÐGERÐIR. TVÖ SVEFNHERBERGI, GÓÐ GEYMSLA, MIKLIR MÖGULEIKAR.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðun:
Veitir Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-9470 eða
[email protected]   

Um er að ræða 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli við Rauðarárstíg 34.  Eignin er skráð samtals 57,8 fm að stærð og þar af er sérgeymsla í risi sem er 0,9 fm að gólffleti en er í raun stærri því hún er undir súð. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu-og borðstofu. Í sameign er þvottahús. Sameiginlegur bakgarður.  Fasteignamat ársins 2019: 29.950.000 kr

Nánari lýsing á eign:
Hol: Harðparket
Eldhús: Hvít eldhúsinnrétting, nýleg eldavél, harðparketparket á gólfi. 
Stofa-borðstofa: Upprunalegt timburgólf.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu.
Tvö Herbergi: Harðtparket á gólfum, fataskápur í hjónaherbergi.
Sameign: Í risi er sérgeymsla. Sameiginlegt þvottahús í kjallara.  

Hér er um að ræða vel skipulagða 3ja herb íbúð miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla verslun-, þjónustu og almenningssamgöngur. .

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 698-9470 eða [email protected] 

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.58.10 244.406 kr./m²201085116.03.2007

15.000.000 kr.57.50 260.870 kr./m²201085630.03.2007

15.000.000 kr.58.10 258.176 kr./m²201085117.09.2012

15.900.000 kr.57.50 276.522 kr./m²201085627.05.2013

26.000.000 kr.57.20 454.545 kr./m²201085321.03.2017

34.200.000 kr.57.50 594.783 kr./m²201085630.11.2017

29.000.000 kr.57.80 501.730 kr./m²201085414.01.2019

33.300.000 kr.57.80 576.125 kr./m²201085408.05.2019

42.000.000 kr.57.50 730.435 kr./m²201085605.07.2021

38.000.000 kr.58.10 654.045 kr./m²201085119.10.2021

45.200.000 kr.58.10 777.969 kr./m²201085101.06.2022

53.000.000 kr.58.10 912.220 kr./m²201085117.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
58

Fasteignamat 2025

44.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.650.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

40.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010308

Geymsla á 3. hæð
22

Fasteignamat 2025

13.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.790.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi breyttri skráningu hússins nr. 34 við Rauðarárstíg. Erindinu fylgir afsal fyrir séreign í risi dags. 23. nóv. 1989.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband