Söluauglýsing: 830575

Tómasarhagi 19

107 Reykjavík

Verð

76.500.000

Stærð

157.8

Fermetraverð

484.791 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

62.610.000

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

GIMLI KYNNIR:  MJÖG FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 127,6 FM NEÐRI SÉRHÆÐ Í FJÓRBÝLISHÚSI AUK 30,2 FM BÍLSKÚRS SEM BÚIÐ ER AÐ INNRÉTTA SEM ÍBÚÐ, SAMTALS SÉREIGN 157,8 FM.
Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með fatahengi. Stórt og gott forstofuherbergi með glugga á tvo vegu. Hol með skáp. Góð stofa og til hliðar borðstofa með útgengi á svalir til suðurs. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu og góðum tækjum, eldhús opið að borðstofu. Herbergjagangur. Baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga, einnig er skápur inn á baði. Barnaherbergi. Hjónaherbergi með góðum skápum.
Gólfefni: Harðparket er á gólfum í herbergjum og stofum, flísar á baðherbergi og í eldhúsi en steinteppi á forstofu. Hiti er í gólfum í forstofu, baðherbergi og eldhúsi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla (köld).
Bílskúrinn er með sérinngangi (ekki bílskúrshurð) og er hann rúmgóður og er búið að innrétta hann á mjög smekklegan hátt sem studio íbúð og var það gert sumarið 2017 og er því allt nýtt inn í bílskúr. Komið er inn í alrými þ.e. stofu/herbergi með lítilli eldhúsinnréttingu á einum vegg, útgengt er í garð úr alrýminu. Harðparket er á gólfi í alrými. Flísalagt baðherbergi með sturtu og glugga. Undir bílskúr er gott geymslurými (óskráð í fm eignar).
Hesltu nýlegar framkvæmdir að sögn eiganda:
2008-2010 var rafmagn í íbúð yfirfarið.
2014-2015 voru frárennslislagnir fóðraðar.
2015 var hús sprunguviðgert og málða að utan.
Í HEILD ER UM AÐ RÆÐA MJÖG GÓÐA OG SJARMERANDI ÍBÚÐ Á RÓLEGUM STAÐ Í VESTURBÆNUM MEÐ ÚTLEIGUMÖGULEIKA Á BÍLSKÚR.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT [email protected] s. 661-1121.
Halla Unnur Helgadóttir Löggiltur fasteignasali.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband