Söluauglýsing: 830124

Þorrasalir 5-7

201 Kópavogur

Verð

52.900.000

Stærð

119.3

Fermetraverð

443.420 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

47.100.000

Fasteignasala

Trausti

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 29 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Rúmgóð og glæsileg 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsnæði auk bílastæðis í bílskýli. Mjög stórar suðvestursvalir með glæsilegu útsýni.

Þvottahús er innan íbúðar. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Húsvörður er starfandi í húsinu. Eignin er laus við kaupsamning. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 119,3 þar af er geymsla 10,1 fm. auk stæðis í bílageymslu sem ekki er inn í fermetratölu eignarinnar.

Nánar um eignina:

Komið er inn í rúmgóð forstofu með góðu skápaplássi, flísar á gólfi.
Eldhús rúmgott með vandaðri innréttingu, vönduðum tækjum, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi. Eldhús er opið við stofu.
Stofa og borðstofa er rúmgóð og björt og með glæsilegu útsýni með parket á gólfi.Útgengt er út á stórar suðvestur flísalagðar svalir úr stofunni.
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Svefnherbergi I með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi II með skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi með góðri innréttingu, innangengri sturtu, handklæðaofn og flísalagt í hólf og gólf. 
Gangur með parketi á gólfi. 
Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi. 
Geymsla íbúðar er rúmgóð 10,1 fm. og er á jarðhæð hússins.
Sér bílastæði íbúðarinnar er næst við inngang inn í húsið og því vel staðsett. 
Í sameign er vagna- og hjólageymsla. 

Öll aðkoma og sameign hússins er til fyrirmyndar og er gott aðgengi að húsinu. Myndavélasími er hjá dyrabjöllum. Húsvörður er búsettur í húsinu. Víða í húsinu hafa svlaalokanir verið settar á svalir og er því heimilt að gera slíkt. 
Virkilega falleg eign á góðum stað. Stutt í Salaskóla, Salalaug, Kórinn íþróttasvæði og Golfklúbbur Garðabæjar.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband