Söluauglýsing: 829105

Baugholt 13

230 Reykjanesbær

Verð

85.900.000

Stærð

398.3

Fermetraverð

215.667 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

62.250.000

Fasteignasala

Stuðlaberg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 140 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir fallegt einbýlishús við Baugholt 13, 230 Reykjanesbæ, fastanúmer 208-7034. Húsið er á tveimur hæðum með bílskúr, stórum grónum garði með steyptm palli á mjög vinsælum stað, í Holtaskólahverfi. Búið er að útbúa auka íbúð í hluta neðrihæðar. Heildarstærð er 398 fermetrar skv. FMR. Auðvelt er að breyta aftur í einbýli. 

***Einstök eign sem vert er að skoða***

Nánari lýsing :
Efri hæð 
Forstofa: Rúmgóð, með útskornum skápum, þaðan er innangengt í bílskúr.
Stofa: Mjög rúmgóð og björt með gólfsíðum gluggum, marmaragluggakistum og arinn. Samliggjandi eldhúsi og borðstofu. Útgengt á steyptan pall með sundlaug.
Sjónvarpsstofa og stórt barnaherbergi: gengið er niður stiga frá stofu þar er rúmgott snjónvarpsrými og stórt barnaherbergi sem skipta má í tvö.
Eldhús/borðstofa: Hvítmáluð, útskorin eldhúsinnrétting, háfur, gaseldavél.
Baðherbergi: flísalagt, með sturtu og frístandandi baðkari, hiti í gólfum, gott skápapláss, upphengt salerni.
Þvottahús: Flísalagt gólf, gott skápapláss, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og vaskur, gott vinnuborð og þurrksnúrur, hurð út.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott og bjart hjónaherbergi með fataskápum og gólfsíðum gluggum. Útgengt á steyptar svalir úr hjónaherbergi. 
Barnaherbergi: var áður 2 herbergi og er mjög rúmgott.
Bílskúr: Bílskúr hefur töluverða loftthæð, flísalagður, þar er fellistigi upp í geymsluloft yfir öllu húsinu.
Pallur: steyptur pallur með sundlaug sem þarfnast lagfærninga, mjög skjólgóður, stór og snýr vel gagnvart sólu.

AUKA ÍBÚÐ
Neðrihæð: gengið er inn í aukaíbúð á hlið hússins
Forstofa: rúmgóð forstofa
Stofa: lítil stofa með sjónvarps og nettenglum 
Tvö svefnherbergi: svefnherbergi eru mjög rúmgóð með nettenglum
Eldhús/Borðstofa: Eldhús er mjög rúmgott með hvítri háglans innréttingu og góðu rými fyrir borðhald.
Þvottahús: Rúmgott, máluð gólf.
Baðherbergi: Hefur flísalagða sturtu og baðkar, hvít háglans vaskeining, speglaskápur og upphengt salerni, flísalagt gólf. 
Garður: Gróinn, skjólgóður, grasilagður garður, vel viðhaldinn.

Votrými hafa flísar á gólfum, önnur gólf eru flotuð og máluð.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.000 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Allar nánari upplýsingar veitir

Brynjar Guðlaugsson 
Lögg. fasteignasali
S. 896-5464 eða 420-4000
[email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband