30.10.2018 827702

Söluskrá FastansDigranesheiði 19

200 Kópavogur

hero

41 myndir

57.500.000

404.930 kr. / m²

30.10.2018 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.11.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

142

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
897-9030
Bílskúr
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir sérlega bjarta og fallega útsýsinisíbúð á besta stað í Kópavogi. Eignin er efri sér hæð í tvíbýli með sér inngangi. Eigninni fylgir góður bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 142 fm, sem skiptist í 118,2 fm íbúðarrými og 23,8 fm bílskúr. Húsið er steinsteipt byggt 1968 og er með timbur klæðningu. Þessari eign fylgir sér afnotaréttur fyrir 3 bíla  á plani fyrir framan bílskúr. Einnig er sér garður í blómlegri rækt. 
 
Nánari lýsing;

Komið í rúmgóða forstofu, þar er gott skápapláss, flísar á gólfi.  Þaðan er gengið inn í rúmgott og bjart alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu, möguleiki er á að setja upp fjórða svefnherbergið í þessu rými. Úr alrými er gengið út á stórar svalir með stórkostlegu útsýni. Sama útsýni er úr gluggum alrýmisins sem eru stórir og gefa íbúðinni allri mikla birtu. 
Eldhús er stórt með snyrtilegri viðar innréttingu. Flísar á milli efri og neðri skápa. Gott pláss fyrir eldhúsborð. Tveir gluggar eru í eldhúsi sem gerir rýmið bjart. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, tvö rúmgóð og eitt lítið. Gott þvottahús er innan íbúðar.  Baðherbergi er snyrtilegt, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt klósett og handklæðaofn, flísar á gólfi og veggjum.  Gólfefni íbúðar eru parket á öllu nema votrýmum og forstofu sem er flísalagt. Þakið var endurnýjað fyrir 2 árum.

Eignin er sérlega vel staðsett í friðsælu hverfi nálægt allri helstu þjónustu, m.a stutt í skóla og leikskóla einnig er fyrir aftan hús náttúruperla, Víghóll sem er friðlýst náttúrusvæði síðan 1983, en þar er útsýnisskífa og þaðan hægt að sjá allann fjallahringinn í kringum höfuðborgarsvæðið. 


Nánari upplýsingar:  
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 / 519-5500 [email protected]  og Börkur Hrafnsson, löggiltur fasteignasali í síma 832-8844 eða [email protected]
hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-


 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
54.100.000 kr.142.00 380.986 kr./m²205968308.12.2018

80.500.000 kr.142.00 566.901 kr./m²205968313.10.2022

91.500.000 kr.142.00 644.366 kr./m²205968329.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
94.900.000 kr.668.310 kr./m²28.05.2024 - 14.06.2024
1 skráningar
85.000.000 kr.598.592 kr./m²14.09.2022 - 30.09.2022
1 skráningar
54.900.000 kr.386.620 kr./m²08.11.2018 - 15.11.2018
1 skráningar
57.500.000 kr.404.930 kr./m²30.10.2018 - 09.11.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
102

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

84.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband