12.10.2018 824908

Söluskrá FastansEngjasel 86

109 Reykjavík

hero

33 myndir

38.900.000

354.281 kr. / m²

12.10.2018 - 20 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.10.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.8

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
696-1122

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Falleg fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð með miklu og fallegu útsýni. Íbúðin er á tveimur hæðum, nýlegt parket er á allri íbúðinni. Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni.

Forstofa með flísum og skápum.
Baðherbergi er rúmgott og flísalagt í hólf og gólf, sturta, innrétting og þvottavél og þurrkari er inn á baði.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, fallegt útsýni er úr stofu til suðurs.
Hjónaherbergi með pareti og skápum og þaðan er einnig fallegt útsýni.
Eldhús er með flísum á gólfi og ljósri innréttingu, fallegt útsýni til vesturs.
Efri hæð.
Timburstigi er á milli hæða.
Herbergi rúmgott undir súð að hluta með þakglugga og parketi á gólfi.
Herbergi með parketi á gólfi, rúmgott með þakglugga og undir súð að hluta.

Allt parket á íbúðinni er nýlegt, ofnalagnir á efri hæð eru nýjar að hluta, rafmagn á efri hæð er að mestu nýtt.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson s: 696-1122 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900.- með vsk.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

090002

Íbúð á jarðhæð
27

Fasteignamat 2025

23.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

22.300.000 kr.

090001

Íbúð á jarðhæð
50

Fasteignamat 2025

32.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

090102

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

090101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

090202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

090201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

090301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

090302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

090402

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.300.000 kr.

090401

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband