05.10.2018 824088

Söluskrá FastansEngjadalur 8

260 Reykjanesbær

hero

45 myndir

27.900.000

404.348 kr. / m²

05.10.2018 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.10.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

69

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun Suðurnesja

[email protected]
420-4050
Gólfhiti
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Engjadal 8, 260 Reykjanesbæ.
Um er að ræða fallega 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi með sérinngangi. Íbúðin er skráð 69 fm og er öll nýleg en húsið var byggt árið 2017.


EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Nánari lýsing:
Gengið er inn um sérinngang af svölum á 2. hæð.
Forstofa er rúmgóð með góðum hvítum skápum og ljósum flísum á gólfi.
Úr forstofu er gengið inn í mjög rúmgott þvottahús og geymslu sem eru í einu rými. Ljósar flísar á gólfum, skúffur undir þvottavél og þurrkara og skolvaskur með blöndunartækjum.
Stofa og eldhús eru í opnu og björtu rými. Harðparket á gólfum.
Í eldhúsi er falleg hvít innrétting, grá borðplata og innfelldur vaskur. AEG helluborð, blástursofn og uppþvottavél. Hvítar flísar eru á milli efri og neðri skápa.
Úr stofu er gengið út á góðar svalir sem snúa í suður.
Baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Falleg hvít innrétting með grárri borðplötu og postulíns vaski. Spegill á vegg og innfeld ledljós í lofti og í innréttingu. Upphengt salerni og sturta með gler vegg með hertu gleri.
Svefnherbergið er rúmgott með harðparketi á gólfi og hvítum góðum fataskáp.
Gólfhiti er í allri íbúðinni.

Virkilega falleg íbúð á góðum stað í Innri-Njarðvík. Eign sem vert er að skoða!

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, á netfanginu [email protected] og í síma 420-4050.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 40.000 með vsk, sbr. kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
24.840.000 kr.69.00 360.000 kr./m²230693126.01.2018

24.840.000 kr.69.00 360.000 kr./m²230693323.02.2018

27.600.000 kr.69.00 400.000 kr./m²230693128.11.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
27.900.000 kr.404.348 kr./m²05.10.2018 - 26.10.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.050.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband