05.10.2018 823984

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 4

113 Reykjavík

hero

37 myndir

44.900.000

436.770 kr. / m²

05.10.2018 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.10.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 4 herbergja 102,8 fermetra endaíbúð á 3. hæð með rúmgóðum svölum til suðurs og fallegu útsýni til norðurs í góðu fjölbýlishúsi með lyftu við Þórðarsveig 4 í Reykjavík.  Íbúðinni fylgir sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu á jarðhæð hússins. Gengið inn í íbúðir af opnum svölum.

Lýsing eignar:
Forstofa: Með flísum á gólfi og fatahengi.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vinnuborð og hillur á vegg.
Stofa: Er rúmgóð og björt með plastparketi á gólfi. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Opin við eldhús. Gluggar til suðurs og útgengi á góðar suðursvalir.
Svalir: Eru rúmgóðar og snúa til suðurs.
Eldhús: Með plastparketi á gólfi og fallegri viðar (spónlagðri) eldhúsinnréttingu. Tengi fyrir uppþvottavél. Siemens bakaraofn og keramik helluborð. Gott skápapláss, flísar á milli skápa og lýsing undir efri skápum. Gluggi til norðurs með fallegu útsýni að Esjunni og víðar.
Svefnherbergi I: Með plastparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II: Með plastparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með plastparketi á gólfi. Góðir fataskápar og gluggi til norður með fallegu útsýni.
Baðherbergi: Með flísalögðu gólfi og flísum við baðkar. Baðkar með sturtutækjum, innrétting við vask, speglaskápur og handklæðaofn.

Í kjallara er:
Sér geymsla: 8,5 fermetrar að stærð, loftræst og með hillum.
Sér bílastæði: Í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Snyrtileg bílageymsla.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla: Með máluðu gólfi.

Húsið að utan: Er steinað og virðist vera í góðu standi.
Sameign: Flísalögð forstofa og gangur á jarðhæð. Teppalagður stigagangur. Lyfta er í sameign. 
Lóðin: Er frágengin, afgirt og með tyrfðri flöt. Góð leiktæki á sameiginlegri lóð. Hellulagðar stéttir og góð stæði fyrir framan hús.

Staðsetning eignarinnar er afar góð og stutt er í leikskóla (Reynisholt) og grunnskóla (Sæmundarskóli og Ingunnarskóli). Stutt í verslun og þjónustu, fallegar gönguleiðir (m.a. við Reynisvatn) og golfvöllur í næsta nágrenni.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.000.000 kr.102.90 272.109 kr./m²226059815.07.2008

27.900.000 kr.102.80 271.401 kr./m²226059328.01.2014

28.000.000 kr.102.90 272.109 kr./m²226059825.07.2015

40.500.000 kr.103.10 392.823 kr./m²226058811.05.2018

43.325.000 kr.102.80 421.449 kr./m²226059327.09.2018

42.700.000 kr.102.80 415.370 kr./m²226059303.12.2019

43.500.000 kr.102.90 422.741 kr./m²226059801.07.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
77.900.000 kr.757.782 kr./m²24.08.2024 - 13.09.2024
3 skráningar
43.900.000 kr.427.043 kr./m²30.08.2018 - 06.09.2018
12 skráningar
44.900.000 kr.436.770 kr./m²23.05.2018 - 15.08.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 16 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband