29.09.2018 823247

Söluskrá FastansSeilugrandi 9

107 Reykjavík

hero

25 myndir

33.800.000

652.510 kr. / m²

29.09.2018 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.10.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
661 6021
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli við Seilugranda 9 í Reykjavík (ein hæð upp frá aðalinngangi). Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi. Sér geymsla fylgir á jarðhæð. Sameiginlegt þvottahús með vélum, en einnig tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.

Nánari lýsing: komið er inn í flísalagða forstofu/hol með skápum. Stofan og eldhúsið eru samliggjandi. Flísar á gólfum. Björt stofa með góðum gluggum. Svalir eru útaf stofu til vesturs. Ljós innrétting í eldhúsi. Nýleg eldavél. Baðherbergið er flísalagt. Baðkar með sturtu í. Innrétting við vask. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. Herbergið er parketlagt og með góðum skápum.

Frábær staðsetning í Vesturbænum. Stutt í leikskóla, skóla, verslanir, sundlaug, heilsurækt, útivistarsvæði og alla helstu þjónustu. 

Nánri uppl. veitir: 
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg. fasteignasala s. 661 6021, [email protected]
Guðlaugur I. Guðlaugsson lg. fasteignasali.

 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.51.80 274.131 kr./m²202404014.02.2011

23.700.000 kr.52.00 455.769 kr./m²202403626.11.2015

32.400.000 kr.51.80 625.483 kr./m²202404001.11.2018

48.200.000 kr.52.00 926.923 kr./m²202403602.03.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060102

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

060103

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

060101

Íbúð á 1. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

060202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

060203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

060204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

060301

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

84.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

060302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

060303

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

90.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband