20.09.2018 821866

Söluskrá FastansGarðatorg 6

210 Garðabær

hero

23 myndir

67.900.000

560.694 kr. / m²

20.09.2018 - 43 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.11.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

121.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. sími 570-4500 kynnir til sölu glæsilega 121,1 fermetra 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) með svölum til suðvesturs í nýrri 3ja hæða glæsilegri nýbyggingu við Garðatorg í Garðabæ. Þar af er 14,4 fermetra geymsla merkt 0008 í kjallara. Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni merkt 01B04 og lyfta er í húsinu.

Aukin lofthæð er í íbúðinni og afar fallegt útsýni til suðurs og suðvesturs. Mynddyrasími er í íbúð. Sprautulakkaðar innréttingar og skápar frá Parka og AEG eldhústæki. Íbúðin afhendist fullkláruð með gólfefnum.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara og svalir.


Nánari lýsing:

Forstofa: Er rúmgóð og björt með parketi á gólfi, skápum og stórum gluggum til norðausturs.
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri sprautulakkaðri innréttingu frá Parka. AEG eldhústæki og aukin lofthæð. Eldhús er opið við stofu og gott pláss fyrir borðstofuborð. Gluggar til norðvesturs.
Stofa: Er stór með mikilli lofthæð og stórum gluggum til suðurs og suðvesturs. Útgengi á svalir til suðvesturs.
Svalir: Snúa til suðvesturs með útgengi úr stofu.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og gluggum til vesturs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi og góðum skápum. Gluggar til vesturs og norðurs.
Baðherbergi: Með flísum í gólf og veggi, flísalögð sturta með glerþili og Grohe blöndunartækjum, gólfhiti, handklæðaofn, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, upphengt salerni, loftræsting og gluggi.

Sér bílastæði: Er staðsett í bílageymslu hússins. Fjarstýrð opnun á bílageymsluhurð. Ekið inn í bílageymslu frá bílastæðahúsi Garðabæjar.
Sérgeymsla: Er staðsett í kjallara og er 14,4 fermetrar að stærð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett í kjallara.
Sameign: Er mjög snyrtileg með teppi á stigagangi og flísum á ytri forstofu. Lyfta er í húsinu.
Húsið: Er steinsteypt, einangrað og saman stendur af álklæðningu og viðarklæðningu. Klæðning á innanverðum svölum er lerki. 

Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.500.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
188

Fasteignamat 2025

24.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.700.000 kr.

010103

Verslun á 1. hæð
174

Fasteignamat 2025

23.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

22.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

81.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

96.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

82.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

76.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.400.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.450.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

100.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband