17.09.2018 821439

Söluskrá FastansVíðilundur 18

600 Akureyri

hero

47 myndir

21.900.000

304.590 kr. / m²

17.09.2018 - 472 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Holt Eingnamiðlu S: 464-7800 kynnir í einkasölu  
Víðilund 18 Akureyri

Rúmgóð og skemmtilega uppsett eign á virkilega góðum stað á Akureyri.
Komið er inn í hol/gang frá sameign.  Þar er rúmgóður 4 faldur fataskápur. Svefnherbergi er ágætlega rúmgott og við hlið þess inn af ganginum er baðherbergi. Í baðherbergi eru flísar á gólfi, flísaplötur á veggjum, ágæt innrétting undir vaski, baðkar. Baðtæki eru hvít.
Eldhúsið er aflangt og pláss fyrir eldhúsborð við enda þess. Innréttngin er gömul en ansi góð, Rennhurðar fyrir efri skápum. Þar er eldavél frá AEG sem er sambyggð eldavél og helluborð einnig gufugleypir frá Zanussi.
Inn af eldhúsi er sér vaskahús fyrir eigninna. Gluggi er á því rými og opið milli baðherbergis og vaskahúss upp við loftið. Gott rými sem bera vel þvottavél og þurkar ásamt hugsanlega frystiskáp...
Stofan er ágætlega rúmgóð og gengt er út á góðar vestursvalir frá stofu. 
Á gólfum er gamalt plastparket utan baðherbergis þar sem flísar eru á gólfi og vaskahúss þar sem gólf er málað.

Hér er um að ræða ágæta eign á 3 hæð í mjög snyrtilegri blokk.  Eignin er vel skipulögð og björt og gott útsýni frá henni. Íbúðinni fylgir sameiginlegt geymslupláss í kjallar ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Íbúðin þarfnast yfirhalningar við en er líka fín eins og hún er ef fólk vill leigja hana eða flytja inn og gera upp eftir efnum og aðstæðum.
Staðsetning er mjög góð, rétt við Þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Göngu færi í Háskólann, VMA og MA Einnig er íþróttavæðið örstutt frá og verslun.
Eignin er í fastri leigu fram í apríl á næsta ári. Ekkert því til fyrirstöðu að taka yfir leigusamninginn fyrstu mánaðarmót eftir kaupsamning og hafa þannig tekjur af eigninni fram að afhendingu.

 

Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Holt Eignamiðlunar á skrifstofu í síma 464-7800 eða með tölvupósti: [email protected].
Utan opnunartíma má ná í Daníel í síma 660-2951

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamat - 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Holt Eignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir. 


  

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
10.500.000 kr.71.90 146.036 kr./m²215172920.11.2006

11.300.000 kr.71.10 158.931 kr./m²215172324.02.2014

25.000.000 kr.71.10 351.617 kr./m²215172320.09.2018

19.400.000 kr.71.30 272.090 kr./m²215172611.01.2019

20.500.000 kr.71.90 285.118 kr./m²215172908.03.2019

36.200.000 kr.71.90 503.477 kr./m²215172915.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
21.900.000 kr.304.590 kr./m²17.09.2018 - 01.01.2020
2 skráningar
23.700.000 kr.329.624 kr./m²19.07.2018 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð A á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010107

Íbúð B á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

35.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.450.000 kr.

010108

Íbúð C á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

47.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010206

Íbúð D á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

010207

Íbúð E á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.050.000 kr.

010208

Íbúð F á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

46.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010306

Íbúð G á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

43.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

010307

Íbúð H á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

34.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.700.000 kr.

010308

Íbúð I á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

46.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband