07.09.2018 820258

Söluskrá FastansKirkjustétt 19

113 Reykjavík

hero

43 myndir

55.900.000

448.636 kr. / m²

07.09.2018 - 47 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.10.2018

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.6

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
8673040
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld með fyrirvara.

Einstaklega björt og rúmgóð 124,6fm. fimm herbergja íbúð á 2. hæð ásamt góðu bílastæði í lokaðri bílageymslu í viðhalds litlu fjölbýli við Kirkjustétt í Grafarholti. Í íbúðinni eru fjögur rúmgóð herbergi. Þvotthús innan íbúðar. Góðar svalir með fallegu útsýni. Nýtt parket er á íbúðinni.


Nánar um eignina:
Komið er inn í rúmgott anddyri með skáp, parket á gólfi. Einnig er skóskápur sem fylgir eigninni.
Stofa er rúmgóð og björt, parket á gólfi. Útgengt er út á svalir frá stofu sem vísa út í garð með fallegu útsýni.
Eldhús með góðri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi. Ísskápur getur fylgt eigninni.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi I er með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi II er með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi III er með parketi á gólfi.
Baðherbergi rúmgott með baðkari með sturtuaðstöðu, góð innrétting, gluggi og flísar á gólfi.
Stór sér geymsla í kjallara hússins skráðir 11 fm. 
Rúmgott og vel staðsett bílastæði í lokuðum bílakjallara, aðstaða fyrir bílaþvott. 


Snyrtileg sameign og góð hjóla- og vagnageymsla.
Húsið er klætt að utan og því viðhalds lítið. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Gróinn garður er við hússið með leiktækjum.
Göngufæri í skóla og leikskóla. 


Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 8673040 eða á netfanginu [email protected] og Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu [email protected]


 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband