07.09.2018 820240

Söluskrá FastansBrekkubyggð 50

210 Garðabær

hero

39 myndir

75.900.000

438.475 kr. / m²

07.09.2018 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.09.2018

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

173.1

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
898-0255
Bílskúr
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala kynnir:
Fallegt raðhús á einni hæð að Brekkubyggð 50, 210 Garðabæ. Einstaklega skemmtileg eign á þessum vinsæla stað í Garðabæ.
Eignin skiptist í tvær stofur, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og innbyggðan bílskúr.

Nánari lýsing:

Gengið inn flísalagða forstofu.
Á vinstri hönd þegar gengið er úr forstofu er komið inn í stóra parketlagða stofu með góðum gluggum.
Úr stofunni er gengið inn í parketlagt eldhús. 
Í eldhúsinu er eldhúskrókur og þaðan er gengið inn í flísalagt þvottahús. Þar inni er einnig flísalögð geymsla. 
Úr þvottahúsi er útgengt í garð.
Á hægri hönd þegar gengið er úr forstofu er að finna parketlagða stofu.
Úr stofunni liggur parketlagður svefnherbergisgangur sem geymir 4 svefnherbergi og baðherbergi.
Tvö rúmgóð og parketlögð svefnherbergi með góðum gluggum.
Lítið parketlagt svefnherbergi.
Mjög rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi, góðum gluggum og stórum fataskápum
Snyrtilegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, snyrtilegri innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Ný blöndunartæki.
Góður bílskúr með geymslulofti.
Falleg verönd fyrir utan eignina og stór bílastæði.
Leyfi fyrir byggingu sólstofu innan reits á vesturlóð hússins. Hámarksstærð viðbyggingar er 25 fm. brúttó.

Nánari upplýsingar veitir Garðar B. Sigurjónsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 898-0255, netfang [email protected] og Kristján Baldursson, löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040 og á [email protected]

 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
8 skráningar
138.000.000 kr.797.227 kr./m²27.02.2024 - 28.02.2024
1 skráningar
75.900.000 kr.438.475 kr./m²07.09.2018 - 17.09.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
173

Fasteignamat 2025

120.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

119.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband