23.08.2018 817523

Söluskrá FastansLambhagavegur 13

113 Reykjavík

hero

3 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

23.08.2018 - 43 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.10.2018

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

211.8

Fermetrar

Fasteignasala

Atvinnueign

[email protected]
898-5599
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign ehf og Halldór Már Sverrisson löggiltur fasteignasali og leigumiðlari kynna til leigu nýtt atvinnuhúsnæði við Lambhagaveg 13, eign merkt 01-0201, alls 211,8 fermetrar. Um er að ræða nýbyggingu sem skiptist í  alls 15 sjálfstæðar einingar og staðsett rétt hjá Bauhaus.  Húsnæðið og nær umhverfi verður allt hið snyrtilegasta.  Afhending er um miðjan desember 2018.

Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Már Sverrisson lögg. fasteigna,- og skipasali og leigumiðlari, í síma 898-5599 eða í tölvupósti á [email protected],  eða Atvinnueign ehf í síma 577-5500 eða á [email protected].


Nánari lýsing : 

Eignin sem hér um ræður er á efri hæð húss, með stórri innkeyrsluhurð. Húsnæðið er nýtt og skilast samkvæmt skilalýsingu . Húsið er að hluta til hannað á grundvelli
algildrar hönnunar. Húsnæðinu skal vera skilað rúmlega á byggingarstígi 7 og samkvæmt fyrirliggjandi teikningum. Gluggar eru ál-timbugluggar með tvöföldu K-geri. Iðnaðarhurðar eru frá Áltak og með rafmagnsopnun.
Ýmis atriði:
Loft og veggir að innan eru grófviðgerðir og málaðir hvítir með einni umferð. Frágangur gólfa: gólf skilast vélslípuð.
Húsið er hitað upp með hefðbundnu ofnakerfi og hitablásarum. Lagnir eru utanáliggjandi. Innihurðar skilast hvítmálaðar og yfirfelldar.

Vatns- og frárennslislagnir, sjá teikningu. Salerni með innbyggðum klósettkössum og
hnöppum, handlaug (dýpt að lágmarki 45cm), skápur undir, blöndunartæki með einhandarstýringu og tappa, niðurföll, ristar, ofnar og hitablásarar.
Hitastig vatns á töppunarstöðum skal ekki vera hærra en 65°C og skal varmabreytir vera við inntak í húsið.
Rafmagn verður frágengið skv. Teikningu. Rafmagnstafla sett upp fyrir vinnulýsingu. Raflögn er að mestu utanáliggjandi.

Svalir verða steyptar.
Burðarvirki :  Sökklar, botnplata, útveggir, berandi innveggir, milligólf og þakplata eru staðsteypt með járnbentri steinsteypu. Heimilt er að nota holplötur í milligólf og þak. Einangrun:  Sökklar eru einangraðir með 75 mm plasteinangrun, botnplata er einangruð með 100 mm plasteinangrun. Útveggir eru einangraðir að utanverðu með100 mm steinullareinangrun. Þakplatan er einangruð með 200 mm plasteinangrun.Klæðningar:  Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu.  Þakið er varið með viðurkenndum þakdúk sem festur er niður með harpaðri þakmöl.

Sendið okkur tölvupóst fyrir fulla skilalýsingu fyrir eignina.

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is  eða á facebook síðunni okkar https://www.facebook.com/atvinnueign 
Hafðu beint samband við starfsfólk Atvinnueigna ehf
Halldór Már Sverrisson gsm: 898-5599 [email protected]
Anna Teitsdóttir gsm:787-7800 [email protected]
Davíð Ólafsson gsm: 896-4732 [email protected]
Jón Óskar Karlsson gsm: 693-9258 [email protected]

- Atvinnueignir eru okkar fag -

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
59.500.000 kr.211.80 280.925 kr./m²250117219.11.2018

42.500.000 kr.211.80 200.661 kr./m²250116510.12.2018

56.030.000 kr.211.80 264.542 kr./m²250116510.12.2018

63.900.000 kr.211.80 301.700 kr./m²250116515.01.2019

86.000.000 kr.211.80 406.043 kr./m²250116514.12.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
82.000.000 kr.387.158 kr./m²06.07.2022 - 01.08.2022
2 skráningar
63.900.000 kr.301.700 kr./m²17.08.2018 - 24.08.2018
2 skráningar
Tilboð-17.08.2018 - 24.08.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Lager á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.450.000 kr.

010102

Lager á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010103

Lager á 1. hæð
255

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010104

Lager á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010105

Lager á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010106

Lager á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.050.000 kr.

010107

Lager á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.450.000 kr.

010202

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010203

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010204

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010205

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010206

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010207

Lager á 2. hæð
214

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010201

Lager á 2. hæð
211

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

010208

Lager á 2. hæð
211

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka milliloft og breyta innra skipulagi geymslu, rými 0206 og 0214 í húsi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Stækkun: 20,0 ferm. Erindi fylgir skýringarblað hönnuðar á breytingum dags. 6. mars 2023 og yfirlit breytinga.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka milliloft og breyta innra skipulagi geymslu, rými 0206 og 0214 í húsi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Stækkun: 20,0 ferm. Erindi fylgir skýringarblað hönnuðar á breytingum dags. 6. mars 2023 og yfirlit breytinga.

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka milliloft og breyta innra skipulagi geymslu, rými 0206 og 0214 í húsi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Stækkun: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi fylgir skýringarblað hönnuðar á breytingum dags. 6. mars 2023.

    Vísað til athugasemda.

  4. Bætt við afmörkun rýmis - 0107 sbr. BN054023Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054023 þannig að komið er fyrir skrifstofuherbergi í rými 0107 í húsinu á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.

  5. Bætt við afmörkun rýmis - 0107 sbr. BN054023Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054023 þannig að komið er fyrir skrifstofuherbergi í rými 0107 í húsinu á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.

  6. Breyting á salernumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingar á erindi BN054023 sem felst í breytingum á snyrtingum í eignarhlutum 0101, 0107 og 0207 í húsi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.

  7. Bætt við gluggaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á erindi BN054023 sem felst í því að glugga er bætt við á norðurhlið í húsi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.

  8. Fjarlægja vegg og bæta við gluggumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054023, felldir eru burt léttir innveggir á 1. hæð og bætt við gluggum á norður- og suðurhliðum atvinnuhúss á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.

  9. Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnuSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 13 við Lambhagaveg sbr. BN054023.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  10. GeymsluhúsnæðiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018. Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.

  11. GeymsluhúsnæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018. Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.

  12. GeymsluhúsnæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018. Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.

  13. GeymsluhúsnæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017. Stærð: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.

  14. Atvinnuhúsnæði með 16 sjálfstæðum eignarhlutum.Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft staðsteypt húsnæði með millilofti skipt upp í 16 sjálfstæða eignarhluta með sameiginlegt tæknirými fyrir húsið á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Orkurammi dags. 14. nóvember 2017 fylgir erindi. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017. Stærð: 2.927,9 ferm., 13.675,6 rúmm.

  15. Atvinnuhúsnæði með 16 sjálfstæðum eignarhlutum.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft staðsteypt húsnæði með millilofti skipt upp í 16 sjálfstæða eignarhluta með sameiginlegt tæknirými fyrir húsið á lóð nr. 13 við Lambhagaveg. Orkurammi dags. 14. nóvember 2017 fylgir erindi. Stærð: 2.927,9 ferm., 13.675,6 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband