Söluauglýsing: 815488

Mýrargata 26

101 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

130.4

Fermetraverð

-

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

73.150.000

Fasteignasala

Fastborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 35 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg Fasteignasala kynnir stórglæsilega 4ra herbergja íbúð með stæði í bílageymslu - fullbúna húsgögnum til leigu til 1. eða 2ja ára.

Um er að ræða einstaklega fallega og rúmgóða íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu og stæði í upphitaðri bílageymslu.
Íbúðin sjálf er 130 fm. að stærð með opnu og rúmgóðu alrými fyrir eldhús, borðstofu og stofu auk 3ja svefnherbergja. Hjónaherbergi er með baðherbergi inn af með sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu. Þá er stórt og glæsilegt baðherbergi er glæsilega innréttað með sturtuklefa, upphengdu salerni og vandaðri innréttingu.
Þvottahús er innan íbúðar með aðstöðu fyrir þvottavél þurrkara.

Stæði í bílageymslu.

Eignin er fallega innréttuð bæði hvað varðar innréttingar og húsbúnað og leigist til 1-2ja ára.

Allar frekari upplýsingar veitir Þóra í s. 777-2882 eða [email protected]
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
133.900.000 kr.1.026.840 kr./m²11.05.2024 - 30.06.2024
2 skráningar
Tilboð-18.08.2018 - 21.08.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband