20.08.2018 815106

Söluskrá FastansBæjarlind 7

201 Kópavogur

hero

13 myndir

59.500.000

503.810 kr. / m²

20.08.2018 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.08.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

118.1

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
892 9966
Lyfta
Kjallari
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir nýja íbúð í glæsilega hönnuðu fjölbýlishúsi að Bæjarlind 7 í kópavogi.

Eignin sem um ræðir er þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð ásamt bílastæði í bílakjallara og er samkvæmt FMR íbúðin í heild sinni 118.1m2

Fjölbýlishúsið að Bæjarlind 7-9 er 6 hæða auk kjallara með 42 íbúðum, tveimur stigagöngum auk lyftu og lokuðu bílskýli. Í kjallara eru einkageymslur fyrir hverja íbúð (fyrir utan þakíbúðir) og sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Húsið er álklætt með áltré gluggum og verður því viðhaldslítið

Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, votrými flísalögð.

Eignin sem um ræðir skiptist í: 

Forstofu, hjónaherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, suður svalir, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi.

Nánari lýsing:

Forstofa: er flísalögð með rúmgóðum fataskáp frá Axis
Hjónaherbergi: með rúmgóðum fataskápum.
Eldhús: Eldhúsinnrétting er sérsmíðuð af vandaðri gerð frá Axis ásamt vaski og blöndunartækjum frá Tengi. Helluborð, blástursofn eru af gerðinni AEG frá Ormsson ehf. Gufugleypir er frá Ormsson
Baðherbergi: Baðinnrétting verður af gerðinni Axis. Hreinlætistæki og handklæðaofn eru frá Tengi/Byko. Salernið er upphengt og innbyggt. Hitastýrð blöndunartæki verða við sturtu. Gólf eru flísalögð og hluti veggja í u.þ.b. 2 metra hæð. Flísar eru frá Agli Árnasyni. 
Svefnherbergi: með rúmgóðum fataskáp frá Axis.
Geymsla: Sérgeymsla fylgir þessari íbúð í kjallara, steypt loft, veggir og gólf eru slípuð og máluð. Léttir veggir málaðir.

Frágangur íbúða:

Húsið er staðsteypt. Útveggir einangraðir og klæddir að utan með álklæðningu. Kjallaraveggir og kaldir veggir eru filteraðir. Léttir milliveggir eru klæddir með tvennu lagi af gifsplötum á grind. Veggir og loft verða spörtluð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af plastmálningu með gljástigi 10. Íbúðir verða án gólfefna nema á baðherbergi, forstofu og í þvottahúsi en þar verða flísar. Innihurðir eru af yfirfelldar frá Agli Árnasyni .Baðherbergi auk fataskápa í herbergjum og forstofu eru af vandaðri gerð frá Axis. Sjá nánari lýsingu frá Axis.Steinplötur eru í eldhúsi og á baði, en borðplötur í þvottahúsi og sólbekkir eru plastlagðar í ljósum lit.

Frágangur utanhúss:

Útveggir eru staðsteyptir og verða þeir einangraðir og klæddir að mestum hluta fyrir utan kjallaraveggi og kalda veggi sem verða filtmúraðir og málaðir. Þak er einangrað og klætt með þakdúk. Svalagangar eru opnir með handriði skv. teikningum arkitekts. Veggir á svalagöngum eru með sömu áferð og útveggir hússins. Svalagólf sameignar eru slípuð og frágengin. Svalir íbúða skilast með handriði og hellulögðum/steyptum gólfum. Íbúðir á jarðhæð skilast með sólpalli. Gluggar og útihurðir eru úr álklæddu timbri frá BYKO og eru skv. teikningum arkitekts. Allt gler í húsinu er tvöfalt K-gler og opnanleg fög eru topphengd. Lóðin er tilbúin samkvæmt leiðbeinandi teikningum arkitekts.

Nánar um bílageymslu:

Bílageymslan er lokuð með stæði fyrir 29 bíla. Bílageymslan er með læstu aðgengi, sjálfvirkum opnunarbúnaði og fylgir fjarstýring með. Ofan á bílageymslunni verða því bílastæði fyrir 27 bíla. Neðan við hús verða bílastæði fyrir 14 bíla.

Bókaðu skoðun í síma:

Stefán Jarl s: 892 9966/[email protected] 
Kristján s:696 1122/[email protected]  
Hannes s:699-5008/[email protected] 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
41.000.000 kr.117.80 348.048 kr./m²236154518.12.2017

56.500.000 kr.118.70 475.990 kr./m²236153522.12.2017

20.500.000 kr.117.80 174.024 kr./m²236154504.07.2018

59.000.000 kr.118.90 496.215 kr./m²236154110.08.2018

59.000.000 kr.117.60 501.701 kr./m²236153702.01.2019

56.500.000 kr.118.10 478.408 kr./m²236153324.01.2019

59.000.000 kr.118.10 499.577 kr./m²236154310.05.2019

59.500.000 kr.118.90 500.421 kr./m²236154123.04.2021

88.000.000 kr.117.80 747.029 kr./m²236154525.08.2022

86.500.000 kr.118.10 732.430 kr./m²236153312.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
9 skráningar
88.900.000 kr.752.752 kr./m²19.05.2024 - 24.05.2024
17 skráningar
89.900.000 kr.761.219 kr./m²27.03.2024 - 01.04.2024
4 skráningar
91.900.000 kr.778.154 kr./m²13.03.2024 - 22.03.2024
5 skráningar
59.900.000 kr.507.197 kr./m²17.02.2020 - 14.03.2020
4 skráningar
61.500.000 kr.520.745 kr./m²17.09.2019 - 18.10.2019
2 skráningar
58.500.000 kr.495.343 kr./m²25.05.2018 - 08.11.2018
20 skráningar
59.500.000 kr.503.810 kr./m²10.04.2018 - 17.04.2018
6 skráningar
54.900.000 kr.464.860 kr./m²01.04.2017 - 07.11.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 67 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

74.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.650.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

85.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.100.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

80.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

87.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
117

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

80.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.950.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

82.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
126

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.950.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
229

Fasteignamat 2025

168.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

165.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband