18.08.2018 814812

Söluskrá FastansVallakór 6

203 Kópavogur

hero

41 myndir

45.900.000

561.125 kr. / m²

18.08.2018 - 55 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.10.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

81.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignastofan

[email protected]
8984125
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignastofan fasteignamiðlun kynnir nýja íbúð við Vallakór í Kópavogi til sölu:
3ja herbergja íbúð á 7. hæð í húsinu  nr. 6 við Vallakór í Kópavogi. Íbúðin er alls 81,8 fermetrar að stærð og skipist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sér geymsla í  kjallara og stæði í bílahúsi. 

Vallakór 6 er sex til tíu hæða fjölbýlishús með 72 íbúðum auk kjallara.  Í húsinu eru tvö lyftu/stigahús, annað með tveimur lyftum og hitt með einni lyftu, eða alls þrjár lyftur.  Stigahús tengjast íbúðum með svalagöngum sem að hluta til eru vindvarin með öryggisgleri. Sameiginlegur garður er ofan á bílageymslu fyrir allar íbúðir.  Í bílakjallara eru stæði fyrir 80 bíla, þar af 3 bílastæði fyrir fatlaða. Að auki eru bílastæði fyrir 42 bíla á lóð og þar af eru 3 bílastæði fyrir fatlaða. Skilalýsing byggingaraðila liggur fyrir.
Upplýsingar veirtir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / lögg. fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
66.900.000 kr.817.848 kr./m²21.08.2023 - 01.09.2023
6 skráningar
67.900.000 kr.830.073 kr./m²07.07.2023 - 14.07.2023
1 skráningar
43.900.000 kr.536.675 kr./m²21.11.2018 - 28.11.2018
7 skráningar
45.900.000 kr.561.125 kr./m²15.08.2018 - 11.09.2018
1 skráningar
44.900.000 kr.548.900 kr./m²02.06.2018 - 22.06.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 20 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband