13.08.2018 813927

Söluskrá FastansLaugavegur 133

105 Reykjavík

hero

37 myndir

59.900.000

558.769 kr. / m²

13.08.2018 - 26 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.09.2018

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

107.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur og Hörður Björnsson kynna í einkasölu: Laugavegur 133. 107,2fm. eign á jarðhæð sem skipt hefur verið í tvær íbúðir.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 107,2fm. 

Fáðu sent söluyfirlitið SAMSTUNDIS með því að smella HÉR 
Í dag skiptist eignin í tvær 2ja herbergja íbúðir hvor með sér inngangi á jarðhæð.
Eignin hefur lengi verið leigð út í skamtímaleigu á leiguvefnum  homeaway.com 
Eignin var eitt sinn verslunarhúsnæði og er með mikilli lofthæð og gæti hentað vel sem slíkt eða jafnvel sem vinnustofa og hinsvegar íbúð.
Báðar íbúðirnar eru með sér inngangi, önnur íbúðin snýr að Laugavegi og skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými.
Svefnherbergi mjög rúmgott og bjart. Baðherbergi með baðkari/sturtu og flísum á gólfi.
Hin íbúðin snýr til norðurs að fallegum garði milli Bríetartúns og Laugavegar með bílastæðum og leikvelli.
Íbúðin er á tveim hæðum og skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, þaðan liggur stigi níður í herbergi og baðherbergi.
Aukin lofthæð er í íbúðunum sem gefur þeim skemtilegt yfirbragð.

Smelltu hér og skoðaðu eignina í 3D SÝN einskonar sýndarveruleiki. Íbúð 1.
Smelltu hér og skoðaðu eignina í 3D SÝN einskonar sýndarveruleiki. íbúð 2.

Eignin er einkar vel staðsett, steinsnar frá ört vaxandi starfsemi matartorgsins á Hlemmi.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   
Allar frekari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir:
Hörður Björnsson í síma 660 8002 eða [email protected]  
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
(Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt ca 50 til 60  þúsund mismunandi eftir lánastofnunum.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
59.900.000 kr.558.769 kr./m²12.01.2018 - 30.01.2018
5 skráningar
64.000.000 kr.597.015 kr./m²05.05.2017 - 12.05.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Afmörkuð séreign á jarðhæð
48

Fasteignamat 2025

36.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

73.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
55

Fasteignamat 2025

47.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er um leyfi til að skrá eign F2009731, með rýmisnúmerið 01-0001 sem íbúð í húsi á lóð nr. 133 við Laugaveg. Erindi fylgir bréf umsækjanda ásamt skissu dags. 4. maí 2022

    , samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar um íbúðarhúsnæði.

  2. Umsókn / FyrirspurnNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er um leyfi til að skrá kjallara rými 01-0001 sem íbúð í húsi á lóð nr. 133 við Laugaveg. Stærð er: Óbreytt. Erindi fylgir afrit fasteignayfirlits dags. 18. maí 2021, afrit leyfis til einkaskipta dags. 3. maí 2021 og ljósmyndir teknar innan séreignar mótteknar þann 7. september 2021.

    Sjá leiðbeiningar á umsagnarblaði.

  3. Umsókn / FyrirspurnNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort að eign merkt 0001, fastanúmer 200-9731, sé samþykkt sem íbúðarhúsnæði í húsi á lóð nr. 133 við Laugaveg.

    Samanber athugasemdablað.

  4. Breyta verslun í íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í tvær íbúðir og breyta framhlið hússins á lóðinni nr. 133 við Laugaveg. Einnig er sótt um samþykki fyrir áður gerðri séreign í kjallara hússins. Samþykki meðeigenda (á teikn.), afsal dags. 5. september 1984 og bréf hönnuðar (ódags.) fylgja erindinu. Stærð: Stækkun við framhlið húss 2,1 ferm. og 6,7 rúmm.

  5. Breyta verslun í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í tvær íbúðir og breyta framhlið hússins lóðinni nr. 133 við Laugaveg. Einnig er sótt um samþykki fyrir áður gerðri séreign í kjallara hússins. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Afsal dags. 5. september 1984 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar (ódags.) fylgir erindinu. Stærð: Stækkun við framhlið húss 2,1 ferm. og 6,7 rúmm.

  6. Breyta verslun í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í tvær íbúðir, breyta framhlið húss og koma fyrir bílastæði á lóðinni nr. 133 við Laugaveg. Einnig er sótt um samþykki fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íb.) í kjallara hússins. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  7. Breyta verslun í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í tvær íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 133 við Laugaveg.

  8. (fsp).einstaklingsíbúðirAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að innrétta 2-3 íbúðir á 1. hæð í stað verslunarhúsnæðis ásamt í hluta kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 133 við Laugaveg. Svo að unnt sé að taka afstöðu til erindisins þarf að gera betur grein fyrir því.

  9. Afmörkun áður gerðrar íb. á 1. hæðSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir afmörkun áður gerðrar en ósamþykktrar íbúðar í austurhluta fyrstu hæðar hússins nr. 133 við Laugaveg.

  10. Afmörkun áður gerðrar íb. á 1. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í austurhluta fyrstu hæðar hússins nr. 133 við Laugaveg.

  11. (fsp) Ný íbúð á 1. hæðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir íbúð í austurhluta fyrstu hæðar hússins nr. 133 við Laugaveg, að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Nei. Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband