10.08.2018 813817

Söluskrá FastansHelluvað 1

110 Reykjavík

hero

39 myndir

51.900.000

432.861 kr. / m²

10.08.2018 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.08.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

119.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FASTEIGNASALA REYKJAVÍKUR og Edwin Árnason Lgf. kynna í einkasölu.  

Falleg og vel skipulögð, fjögurra herbergja enda íbúð á jarðhæð með sérinngangi,  í Helluvaði 1-5.  Eignin er skráð 119,9 fm sem samanstanda af anddyri, holi, alrými með stofu/ borðstofu og eldhúsi, þremur svefnherbergjum, baðherbergi og þvottaherbergi, þar af er geymsla (12 fm) í sameign. Stór afgirt timburverönd er til suðvesturs. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla eru í sameign í kjallara. Eigninni fylgir einnig sér bílastæði í lokaðri bílageymslu sem er ekki skráð í fermetratölum eignar,  Íbúðin er í vesturenda hússins, með glugga á þrjá vegu og er á jarðhæð.

Allar nánari upplýsingar veitir Edwin Árnason, löggiltur fasteignasali, í síma: 893 2121 eða [email protected]

Skoðaðu þessa eign í 3-D sýn í tölvunni með því að smella HÉR


Nánari lýsing:
Komið er inn í gott flísalagt anddyri með góðum fataskáp. Frá anddyri er komið inn í rúmgott hol sem tengir rými íbúðarinnar. Alrýmið er nokkuð stórt og bjart með gluggum til suðurs. Eldhúsið er opið að stofunni og með fallegri innréttingu með kirsuberja spæni, flottum stállituðum háf, flísum á milli efri og neðri skápa og veggfastri eyju með eldavélahellu og góðu vinnuplássi.  Borðstofa og stofa eru í alrýminu og er útgengi út á stóra afgirta timburverönd frá stofu. Baðherbergið er rúmgott og flísalagt í hólf og gólf og er með fallegri innréttingu með kirsuberjaspón, upphengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.  Svefnherbergin eru þrjú og eru misstór. Hjónaherbergið er stórt og með góðum fataskápum.  Barnaherbergin eru misstór og eru bæði með fataskápum. Þvottaherbergið er rúmgott og með fráleggsborði, vaski og skáp.  Samstætt eikarparket (rauðeik) er á  gófum íbúðarinnar fyrir utan forstofu, baðherbergi og þvottaherbergi þar sem gólf eru flísalögð með samstæðum ljósum flísum.  Innréttingar og fataskápar eru klædd með kirsuberjaspæni.
Rúmgóð hjóla og vagnageymsla með útgengi út í garðinn er í sameign í kjallara, ásamt sér geymslu (12 fm). 

Sameign er vel um gengin og þrifaleg,  Bílageymslan lítur vel út og þar er einnig þvotta aðstaða fyrir bíla.  Sameiginlegur garður er snyrtilegur og barnvænn og eru leiktæki í garðinum, sunnan megin, fyrir aftan húsið.  Húsið lítur út fyrir að hafa verið í góðu viðhaldi og lítur mjög vel út.

Um er að ræða góða eign í barnvænu hverfi. Snyrtilegt umhverfi og stutt göngufæri er í leikskólan Æfintýri við Árvað 3 og Norðlingaskóla sem mjög vel er látið af.    

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
126

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

64.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610806-0660 Helluvað 1-5, Sótt er um leyfi til að gera svalalokanir á hús á lóð nr. 1-5 við Helluvað. Erindi fylgir samþykki 17 af 24 meðeigenda frá lögboðuðum húsfélagsfundi, dags. 19. apríl 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband