Söluauglýsing: 813439

Blikanes 21

210 Garðabær

Verð

Tilboð

Stærð

467.5

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

120.200.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 18 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

REMAX Senter kynnir: Blikanes 21 

Húsið er eitt af meistaraverkum Manfreðs Vilhjálmssonar sem er einn af þeim íslensku arkitektum sem hvað mestrar virðingar nýtur fyrir verk sín.
Blikanes 21 hefur sterk einkenni þessa magnaða arkitekts sem hefur alla tíð sett markið hátt í listrænu tilliti.  
Húsið er steinsteypt með grófum rákuðum útveggjum, flötu þaki og telur 467,5 fm skv fmr.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og í breytingum þess var passað að halda í karakter og virðing borin fyrir hönnun hússins.  Rúmgóð eign sem snýr til suðurs með góðu útsýni.

Efri hæð: Forstofa með skápum, gestasalerni, 3 stofur á pöllum með glæsilegum arni sem er opinn á tvo vegu, stórt eldhús/borðstofa með útgengi i í garð, (auka inngangur  er við hlið eldhúss) 2 barnaherbergi með góðum skápum, baðherbergi með baðkari, hjónasvíta með góðum skápum snyrtiaðstöðu og baðherbergi með sturtu.
Neðri hæð: Sjónvarpsstofa, fjölskylduherbergi með útgengi í garð, 2 svefnherbergi, stórt baðherbergi með baðkari og sturtu, þvottahús, tæknirými, bílskúr og geymsla.
Sjón er sögu ríkari!

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  
Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected]


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband