25.07.2018 812546

Söluskrá FastansGullengi 33

112 Reykjavík

hero

33 myndir

38.900.000

344.858 kr. / m²

25.07.2018 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.09.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

112.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lókal Eignir fasteignasala s. 469 4040 kynnir:

ATH: LÆKKAÐ VERÐ
3ja. herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svalagangi við Gullengi 33 í Grafarvogi.
Sér stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er 80,3 ferm., geymsla 4,5 ferm. og stæði 28 ferm. Samtals er eignin skráð 112,8 ferm.

Nánari lýsing :
Forstofa:
með hvítum skáp og snögum bakvið hurð. Flísar á gólfi.
Hol: úr forstofu er gengið í rúmgott hol þaðan sem gengið er í aðrar vistarverur íbúðarinnar. 
Eldhús: er opið inn í stofu. Innrétting í L og flísalagt milli skápa. Flísar á gólfi.
Stofa: er björt með parket á gólfi. Gengið út á rúmgóðar vestursvalir.
Aðalherbergi: er með góðum skáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: með skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting og sturta í kari. Glervængur við sturtu. Flísar við sturtu og dúkur á gólfi.
Þvottur: Sér í íbúð, vaskur og dúkur á gólfi.

Geymsla : Sér geymsla er í sameign í kjallara og stór hjólageymsla.
Bílastæði: íbúðin á sér bílastæði í opnu bílahúsi, skráð hjá FMR 28 ferm.

Húsgjöld eru kr. 17.102,- á mánuði. Húseigendatrygging innifalin. 
Búið er að samþykkja að skipta um útidyrahurðir á nokkrum íbúðum og samhliða verða tréskermar teknir niður. Til er fyrir því í hússjóði.

Góð staðsetning, í göngufæri við Spöngina og rétt hjá Borgarholtsskóla og Vættaskóla-Engi og stutt í Egilshöll.


Allar nánari upplýsingar veita: 
Ottó, lögg. fasteignasali             gsm. 620 4050     [email protected]
Inga María, lögg. fasteignasali    gsm: 620 4040    [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, 0,8% af fasteignamati eignar (0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6%).
2. Þinglýsingargjald kr. 2.000,- af hverju skjali (kaupsamningur, skuldabréf, afsal, o.s.frv.).
3. Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
4. Lántökugjald lánveitanda, skv. verðskrá, oft 40-70 þúsund.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
24.800.000 kr.113.50 218.502 kr./m²221385722.08.2014

38.000.000 kr.112.80 336.879 kr./m²221385616.10.2018

37.900.000 kr.113.50 333.921 kr./m²221385719.07.2019

49.000.000 kr.112.80 434.397 kr./m²221385602.11.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.200.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.250.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.700.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

63.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband