24.07.2018 812467

Söluskrá FastansEiðismýri 30

170 Seltjarnarnes

hero

41 myndir

44.900.000

461.459 kr. / m²

24.07.2018 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.08.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Lyfta
Kjallari
Snjóbræðsla
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir mjög fallega,
bjarta og vel skipulagða 97,3 fermetra endaíbúð (þar af 6,4 fermetra geymsla í kjallara) á 1. hæð (jarðhæð) í mjög góðu og vönduðu lyftuhúsi fyrir eldri borgara á góðum stað á Seltjarnarnesi. Útgengt er á hellulagða verönd til suðurs úr stofu. Eftirlitskerfi, samkomusalur (í eigu Seltjarnarnesbæjar) og afþreyingarsalur er í sameign hússins. Snjóbræðsla er í stétt framan við hús.


Lýsing eignar:
Forstofa / gangur: Með flísum á gólfi, góðum fataskápum og glugga til norðurs. 
Svefnherbergi: Er rúmgott, dúklagt og með fataskápum.
Baðherbergi: flísalagt í gólf og veggi, flísalögð sturta með glerhurðum, hvít innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél/þurrkara, vinnuborð, upphengt salerni og útloftun.
Stofa/borðstofa: Er mjög rúmgóð, björt og með parketi á gólfi. Útgengi á hellulagða verönd til suðurs og þaðan út á lóð. Stórir gluggar til suðurs.
Eldhús: Er dúklagt og með hvítum/beyki innréttingum með flísum á milli skápa. Tengi fyrir uppþvottavél, góð borðaðstaða og gluggi til austurs.

Sér geymsla: Er staðsett í kjallara. Málað gólf og hillur.

Sameign: Er mjög snyrtileg. Teppalögð og flísalögð. Lyfta er í húsinu. Húsvörður er til staðar 2 klst á dag 5 daga vikunnar. 
Samkomusalur: Í eigu Seltjarnarnesbæjar er staðsettur á jarðhæð. Dúkur á gólfi, góð eldhúsaðstaða og stórir gluggar til suðurs.
Afþreyingarsalur: Er í sameign eigenda og er staðsettur í kjallara hússins. Billjardborð, borðtennisborð, líkamsræktartæki, setustofa og glugga til suðurs.
Hjóla og dekkjageymsla: Er staðsett í kjallara með útgengi á baklóð hússins.
Lóðin: Er frágengin og snyrtileg. Hellulögð verönd til suðurs út frá stofu (sérafnotaflötur). Tyrfð lóð, hellulögð stétt og fallegur gróður.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

70.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.250.000 kr.

010104

Salur á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

29.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.200.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

60.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.700.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

64.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

78.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.450.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

74.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.200.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

74.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

80.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.750.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband