24.07.2018 812456

Söluskrá FastansIndriðastaðahlíð 120

311 Borgarnes

hero

55 myndir

79.900.000

434.948 kr. / m²

24.07.2018 - 527 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

183.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s. 570-4500 kynnir mjög glæsilegt og nýlegt 183,7 fermetra sumarhús/heilsárshús á 3.352,0 fermetra eignarlandi við Indriðastaðahlíð í Skorradal. Afar fallegs útsýnis nýtur yfir Skorradal og alla leið að Snæfellsjökli, upp í Skarðsheiði og að Skessuhorni. Húsið er einstaklega vandað með harðvið í gluggum og hurðum, innfelldri lýsingu, gólfhita, sérsmíðuðum innréttingum og aukinni lofthæð yfir stofu og eldhúsi. Öll eldhústæki fylgja, þ.a.m. kæliskápur og uppþvottavél.

Miklar timburverandir úr harðvið eru allt í kringum húsið með vönduðum rafmagnspotti frá Tengi. Bílaplan er mynstursteypt og lagt er fyrir snjóbræðslu undir. Lyngþökur allt í kringum húsin. Stór grasflöt norðan við húsið með rólum. Fallegur lækur rennur vestan við húsið með góðu berjalandi fyrir ofan.


Aðalhús: Skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, stofu og eldhús. Gestahús, sem er sambyggt bílskúr: Skiptist í svefnherbergi, baðherbergi og sturtuherbergi. Bílskúr.

Lýsing eignar:
Aðalhús.
Forstofa: 
Með flísum á gólfi og skáp.
Stofa: Er stór, björt með parketi á gólfi og aukinni lofthæð. Innfelld lýsing í loftum og útgengi út á stóra viðverönd úr harðviði. Stórir gólfsíðir gluggar. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel borðstofu.
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri eikar eldhúsinnréttingu með granít á borðum. Vönduð eldhústæki frá Eirvík, Miele bakaraofn og helluborð, innbyggð uppþvottavél, Elica háfur og stál kæliskápur með frysti.
Baðherbergi: Er flísalagt í gólf og veggi, innrétting við vask, baðkar með sturtutækjum, upphengt salerni, handklæðaofn og glugga til norðurs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum á heilan vegg og gluggum til norðurs og austurs.
Svefnherbergi I: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til austurs og suðurs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi og glugga til austurs og suðurs.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, góð innrétting, vinnuborð, vaskur og gluggi til suðurs.

Gestahús.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi, innfelldum skápum og glugga.
Salerni: Með flísum á gólfi, upphengdu salerni og glugga.
Sturtuherbergi: Með flísum í gólf og veggi, tveimur sturtum, handklæðaofn og glugga.
Gangur: Með flísum á gólfi, vaski og innréttingu.

Bílskúr: Er upphitaður með máluðu gólfi, góðu skápaplássi, vinnuborði og vaski. Rafmagnsbílskúrsopnari, heitt/kalt vatn og gluggar til vesturs.

Um er að ræða afar vandað sumarhús þar sem engu hefur verið til sparað. Lóðin stendur ofarlega í hlíðinni með glæsilegu útsýni yfir dalinn og allt að Snæfellsjökli. Rafmagnshlið með fjarstýringu og símaopnun.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.000.000 kr.183.70 136.091 kr./m²230654217.11.2008

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarhús á 1. hæð
183

Fasteignamat 2025

108.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband