07.07.2018 810986

Söluskrá FastansSæviðarsund 27

104 Reykjavík

hero

23 myndir

46.500.000

421.960 kr. / m²

07.07.2018 - 46 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.08.2018

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 Fasteignasala kynnir: 

450 FASTEIGNASALA KYNNIR :

Vel skipulögð íbúð með stæði í bílskúr í vinsælu hverfi.
Íbúðin er í rólegu og snyrtilegu fjórbýlishúsi.

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 110.2 m2.
Fasteignamat næsta árs samkv. Þjóðskrá Íslands er 45.250.000 kr.

Nánari lýsing:  
Forstofa er opið rými með góðum skáp
Eldhús er flísalagt með snyrtilegri innréttingu
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með stórum gluggum. Parket og flísar á gólfi. Útgengi út á svalir.
Svalir eru 12,8 m2 og L-laga. Þær snúa til suðurs og vesturs
Tvö svefnherbergi eru með parket á gólfi. Í hjónaherbergi er góður fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari, innréttingu og salerni.

Innfeld halogen lýsing í stofu, gangi, hjónaherbergi og eldhúsinnréttingu.

Gluggar og gler endurnýjað innan íbúðar 2015.

Eigninni fylgir sérgeymsla á jarðhæð og rými í sameiginlegum bílskúr.  Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð.
Í sameign er útleiguherbergi sem er í útleigu en tekjur af því halda uppi hússjóði.
Sameiginlegur skjólgóður bakgarður er við húsið með stórum sameiginlegum palli. Sameignin er snyrtileg og stigagangur er nýlega málaður.

Vel staðsett eign við Laugardalinn. Langholtsskóli og leikskólar í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir :
Helen Sigurðardóttir Löggiltur fasteignasali, S: 849-1921 tölvupóstur [email protected]
Páll Heiðar Pálsson, Löggiltur fasteignasali. S: 775-4000 [email protected]

www.fasteignafrettir.is 
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur!

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

70.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband