02.07.2018 810324

Söluskrá FastansEngjaþing 11

203 Kópavogur

hero

45 myndir

67.900.000

380.392 kr. / m²

02.07.2018 - 47 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.08.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

178.5

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
697-3629
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL/GARÚN FASTEIGNASALA KYNNIR:

Sérlega fallega og bjarta íbúð á efri hæð í litlu, góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Draumastaðsetning þar sem, skólar, leikskólar, Hreyfing og heilsugæsla og hrein náttura er allt í göngufjarlægð. Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali gsm 697-3629 eða [email protected]

Fasteignamat eignar fyrir árið 2019 verður 58.250.000kr

Eignin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi, bílskúr og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa:
 Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og góðum yfirhafna skáp.

Eldhúsð er bjart og fallegt með glugga í tvær áttir, ljósri viðar innréttingu með efri og neðri skápum og 3mm granit borðplötu. Bakarofnar eru í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp, Innbyggð uppþvottavél og rúmgóður borðkrókur og frábært útsýni út um stóran eldhúsglugga. 

Stofan er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Stofan og eldhúsið er opið og myndast því eitt mjög skemmtilegt, bjart og fallegt rými.
Fallegt útsýni og stórir gluggar.

Svefnherbergin eru þrjú, harðparket er á gólfum í þeim öllum og fataskápar. Hægt e að fara út á svalir frá einu þeirra.

Baðherbergið er vandað.Veggir og gólf eru flísalögð. Salerni er upphengt, baðkar og sér sturta. Stór ljós viðar innrétting er með skáp og skúffum er undir vaski, Stór spegil og tvöföld skápa eining er við hur. Handklæðaofn  Vandað var til verks með gæða flísum og blöndunartækjum.

Bílskúr er undir húsinu, skráður 40,2fm., en er samkvæmt seljanda stærri. Heitt og kalt vatn og sjálfvirkur hurðaopnari
Geymsla inn af bílskúr

Staðsetningin og nærumhverfi:
það er einfaldlega stutt í allar áttir. Íþróttamiðstöðin Kórinn er skammt frá þar sem HK býður upp á ýmiskonar íþróttaiðkun.  Stutt er í íþróttamiðstöðina Versali þar sem hægt er að skella sér í sund í Salalauginni og einnig er Gerpla með æfingaaðstöðu fyrir fimleika.  Krónan er í Vallakór og Nettó í Búðakór og einnig er þjónustukjarni í Ögurhvarfi þar sem er t.d. Bónus, WorldClass og Reebok.  Heilsugæslustöð í Hvarfahverfi.  Fyrir útivistina er einnig fjölmargt í boði.  Heiðmörkin með öllum sínum útivistarmöguleikum er rétt handan við hornið. Golfvöllur GKG, einnig er Guðmundarlundurþarna skammt undan.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali gsm 697-3629 eða gudrun@husaskjol.is

 


Húsaskjól/Garún advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól/Garún fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól/Garún fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.


Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.000.000 kr.178.50 168.067 kr./m²230218812.10.2011

65.000.000 kr.178.50 364.146 kr./m²230218831.08.2018

86.500.000 kr.178.50 484.594 kr./m²230218812.10.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
87.900.000 kr.492.437 kr./m²29.08.2021 - 01.09.2021
1 skráningar
67.900.000 kr.380.392 kr./m²02.07.2018 - 17.08.2018
2 skráningar
52.700.000 kr.295.238 kr./m²22.05.2016 - 29.08.2016
6 skráningar
49.700.000 kr.278.431 kr./m²23.02.2016 - 07.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020202

Íbúð á 2. hæð
176

Fasteignamat 2025

96.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.450.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
178

Fasteignamat 2025

97.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband