29.06.2018 810218

Söluskrá FastansGullengi 2

112 Reykjavík

hero

35 myndir

58.500.000

420.259 kr. / m²

29.06.2018 - 55 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.08.2018

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

139.2

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
897-6717
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN ***

LANDMARK fasteignamiðlun og Sigurður kynnir í einkasölu vel skipulagða 5 herb. 139,2 fm endaíbúð á jarðhæð með stóra afgirta verönd mót suðri og sérinngangi við Gullengi 2 í Grafarvogi. Frábær staðsettning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, matvöruverslun og íþróttaaðstöðu. Virkilega vönduð eign sem vert er að skoða. 


Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Inn af henni er parketlagt sjónvarpshol.
Svefnherbergin fjögur eru með parketi á gólfum og fataskáp.  Öll nokkuð rúmgóð.
Stofan, borðstofan og eldhúsið eru í sameiginlegu opnu rými og útgengt er þaðan út á suðurverönd.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu og eyju með helluborði og háfi.
Baðherbergið er flísalagt með fallegri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu
Innan íbúðar er þvottahús.

Virkilega björt og fín íbúð sem er mjög vel skipulögð með glugga á 3 vegu. Stutt er í verslun í Spönginn 
 
Sérgeymsla íbúðar er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu sem er á jarðhæð.
 
Upplýsingar veita Ingibjörg löggiltur fasteignasali í síma 897-6717 eða [email protected] og Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312 eða [email protected]
---------------------------------------------------------------

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.900.000 kr.139.80 235.336 kr./m²229146627.02.2008

32.650.000 kr.139.20 234.555 kr./m²229146005.03.2008

33.200.000 kr.139.20 238.506 kr./m²229146011.05.2009

29.500.000 kr.139.80 211.016 kr./m²229146607.12.2010

36.900.000 kr.139.80 263.948 kr./m²229146629.08.2014

57.900.000 kr.139.20 415.948 kr./m²229146010.09.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.650.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

84.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.200.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.900.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

81.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. LóðasameiningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lögð fram tillaga Frarmkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 23. nóvember 2005, að sameiningu lóðanna Gullengi 2 og 4. Gullengi (stgr. 2.386.701, landnúmer 178918): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 2258 ferm. Gullengi (staðgr. 2.386.702, landnúmer 178949): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 3859 ferm. Gullengi 2, 4, 6 (staðgr. 2.386.703): Frá Gullengi (staðgr. 2.386.701) 2258 ferm. Frá Gullengi (staðgr. 2.386.702) 3859 ferm. Lóðin verður 6117 ferm. Lóðirnar Gullengi (staðgr. 2.386.701) og Gullengi (staðgr. 2.386.702) verði lagðar niður og afmáðar úr skrám. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulagsráði 21. september 2005 og borgarsjórn 4. október 2005.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband