28.06.2018 810069

Söluskrá FastansHoltsvegur 31

210 Garðabær

hero

55 myndir

44.900.000

497.231 kr. / m²

28.06.2018 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.08.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter kynnir 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með stæði í lokaðri bílageymslu að Holtsvegi 31 í sunnanverðu Urriðaholtinu í Garðabæ. Útsýni er yfir að Urriðakotsvatni og Setbergi. Stutt er í fallegar gönguleiðir í Heiðmörk, verslanir og aðra þjónustu. Þrír golfvellir eru í næsta nágrenni.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 90,3 m2. 

Nánari lýsing:

Forstofa með innfelldum viðarskáp. Parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með fallegu útsýni yfir vatnið og til sjávar til vesturs. Parket á gólfi.
Eldhús er með eikar- og hvítri háglans innréttingu með ljúflokunum. Innrétting frá HTH og eldhústæki frá AEG. Parket á gólfi. Útgengi út á suðvestursvalir.
Baðherbergi er með sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og HTH innréttingu við handlaug. Ljósar flísar á gólfi og hvítar upp veggi. Blöndunartæki frá Tengi.
Þvottahús er inn af baðherbergi. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stálvaskur. Ljósar flísar á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott, með góðum skápum og parketi á gólfi.
Geymsla er sér í sameign á 2. hæð og er 10,5 m2.
Bílageymsla er á 1. hæð. Sérmerkt (B7) bílastæði. Þvottaaðstaða. Bílastæðin úti eru upphituð.
Ath. húsið er fimm hæða og með aðeins níu íbúðum. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
35.500.000 kr.90.30 393.134 kr./m²234949719.12.2014

35.000.000 kr.90.30 387.597 kr./m²234949726.04.2017

44.500.000 kr.90.30 492.802 kr./m²234949721.09.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
44.900.000 kr.497.231 kr./m²28.06.2018 - 03.08.2018
3 skráningar
36.500.000 kr.404.208 kr./m²20.03.2015 - 14.11.2015
1 skráningar
35.500.000 kr.393.134 kr./m²12.02.2015 - 18.08.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

113.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

84.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
168

Fasteignamat 2025

114.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
165

Fasteignamat 2025

127.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband