25.06.2018 809500

Söluskrá FastansJaðarleiti 8

103 Reykjavík

hero

17 myndir

44.900.000

713.831 kr. / m²

25.06.2018 - 174 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.12.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

62.9

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
770-0309
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM DAGLEGA.

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:

Um er að ræða nýjar íbúðir í vönduðu 18 íbúða lyftu fjölbýlishúsi að Jaðarleiti 8, 103 Reykjavík.
Íbúðir eru 2ja - 4 herbergja og eru stærðir 58 fm - 102,7 fm og eru íbúðir afhentar fullbúnar að öllu leiti með gólfefnum, sjá skilalýsingu seljanda.
Stæði fylgir 4 íbúðum .  Gólfhiti er í íbúðum.  Frábært útsýni úr flestum íbúðum.  Allar nánari upplýsingar, teikningar, og skilalýsingu er hægt að nálgast hjá Landmark fasteignamiðlun.

AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING.

Þessi íbúð er 2ja herbergja 62,9 fm endaíbúð merkt 04.05.03 með fastanúmer: 236-3002.
Íbúð skiptist í:
Forstofu, miðrými, stofu/borðstofu, eldhús, 1 svefnherbergi, baðherbergi aðstaða fyrir þvottavél þar inni, sérgeymsla og svalir. 


Nánari upplýsingar um íbúðir og bókun skoðunartíma.
Þórarinn Thorarensen sölustjóri s. 770-0309 eða [email protected]
Sveinn Eyland lögg.fast. s. 6 900 820 eða [email protected]


Í Efstaleitinu rís nútímalegt íbúðahverfi á einum besta stað í borginni. Efstaleitið er sannkallað miðborgarhverfi í göngufæri við helstu verslunar- og þjónustukjarna borgarinnar og falleg útivistarsvæði. 
Íbúðirnar:  Íbúðirnar eru flestar með mikið útsýni sem þar sem gluggar eru gólfsíðir í stofurýmum. Vandað er til hönnunar og vals á byggingarefnum við byggingu húsanna. Stærðir íbúða eru frá 58 fm. - 102,7 fm. , tvö til fjögur herbergi. Stór hluti íbúðanna eru 2ja - 3ja herbergja. Lyfta í stigahúsi. Bílastæði í bílageymslu fylgja íbúðum á efstuhæð. Íbúðunum er skilað með svalalokunum, hita í gólfum,  flísar á baðherbergjum og harðparker á öðrum gólfum. Innveggir eru hlaðnir léttsteypu. Húsið eru einangruð að utan og klædd með sléttri álklæðningu.  Afhending við kaupsamning.

Myndir af netinu eru af sýningaríbúð og endurspegla ekki endilega þá íbúð sem um er rætt í texta.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

67.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

56.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.250.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

56.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

65.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

56.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
86

Fasteignamat 2025

76.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
63

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband