21.06.2018 809133

Söluskrá FastansHraunbær 103

110 Reykjavík

hero

29 myndir

47.900.000

543.084 kr. / m²

21.06.2018 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.07.2018

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

-KOMIÐ ER SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ Í EIGNINA MEÐ FYRIRVARA UMM FJÁRMÖGNUN-

Fasteignasalan Miðborg og Heiðrún B Gísladóttir hdl. og lgf. kynna rúmgóða útsýnisíbúð á 5. hæð í húsinu að Hraunbæ 103, sem er hús fyrir eldri borgara.   
Um er að ræða fallega 88,2 fm íbúð í fjölbýlishúsi sem ætlað er fyrir 60 ára og eldri. Við húsið er þjónustumiðstöð og félagsmiðstöð og í húsinu býr húsvörður.
 
- Íbúðin er teiknuð sem 3ja herbergja, en búið er að taka niður vegg milli stofu og herbergis og stækka þannig stofuna.
- Þvottahús/aðstaða inni í íbúðinni
- 1 svefnherbergi
- Stór tvöföld stofa
- Svalir yfirbyggðar 2017
- Snyrtileg setustofa er á stigapallinum fyrir utan íbúðir
- Myndavél er í anddyri hússins 

 
Eignin skiptist í:  Forstofu/hol, eldhús, stofa/borðstofa, svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Nánari lýsing
Anddyri: Anddyri/hol er flísalagt. Stór skápur. 
Eldhús: Flísalagt með góðri viðarinnréttingu. Flísar á milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur með útskotsglugga. Gluggar á tvær hliðar. 
Stofa/borðstofa: Parketlögð stofa með stórum gluggum á tvo vegu. Stofan er sérlega rúmgóð þar sem herbergi hefur verið sameinað stofunni. Ath. að frágangur á parketi vegna þeirrar sameiningar er ekki endanlegur. Úr stofunni er gengið út á yfirbyggðar suðaustur svalir. 
Svefnherbergi: Parketlagt með massífu parketi. Rúmgóðir fataskápar (4x). Úr svefnherbergi er inngangur á baðherbergi/þvottaaðstöðu.
Baðherbergi: Inni á baðherbergi er þvottaaðstaða afgirt að hluta. Þar er skolvaskur og rými fyrir þvottavél og þurrkara. Á baðherberginu er dúkur á gólfi og flísar á veggjum. Hvít baðinnrétting og sturtuklefi. Einnig er gengið inn á baðherbergi úr anddyri/holi. 
Geymsla: Geymsla er innan íbúðar. Jafnframt er geymslurými í sameign. 
Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára og eldri. Eiganda er heimilt að leigja félagsm. í Félagi eldri borgara íbúðina. 

Allar nánari upplýsingar veitir Heiðrún Björk Gísladóttir, hdl. og lgf., [email protected], gsm. 848-0565
Samkvæmt upplýsingum frá seljendum þá hafa eftirtaldar framkvæmdir átt sér stað nýverið.
2018 - Skipt um teppi á sameign (yfirstandandi framkvæmd)
2017 - Svalir yfirbyggðar
2013 - 2017 - Húsið múrviðgert og málað, gluggar lagaðir og málaðir. 
Samkvæmt yfirýsingu húsfélags fór fram úttekt á ástandi hússins í apríl 2014.

Það athugast að seljandi fasteignarinnar var móðuramma Heiðrúnar B. Gísladóttur. Í samræmi við 2. mgr. 14. gr. laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna, er aðilum gerð grein fyrir því. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.200.000 kr.87.50 288.000 kr./m²204429026.09.2006

28.000.000 kr.87.50 320.000 kr./m²204429808.03.2007

29.000.000 kr.88.20 328.798 kr./m²204432130.11.2007

20.100.000 kr.87.50 229.714 kr./m²204431426.07.2010

21.500.000 kr.88.20 243.764 kr./m²204430501.11.2010

25.500.000 kr.87.50 291.429 kr./m²204429804.05.2012

19.500.000 kr.87.50 222.857 kr./m²204428620.06.2012

25.200.000 kr.88.20 285.714 kr./m²204428720.06.2012

23.200.000 kr.87.50 265.143 kr./m²204428427.07.2012

26.350.000 kr.87.50 301.143 kr./m²204429825.01.2013

28.400.000 kr.88.20 321.995 kr./m²204429918.06.2013

31.000.000 kr.88.20 351.474 kr./m²204431120.02.2014

31.000.000 kr.88.20 351.474 kr./m²204429330.06.2014

30.200.000 kr.87.50 345.143 kr./m²204429216.12.2014

28.400.000 kr.87.50 324.571 kr./m²204429007.01.2015

32.500.000 kr.87.50 371.429 kr./m²204430806.10.2015

33.000.000 kr.87.50 377.143 kr./m²204429824.11.2015

33.500.000 kr.87.50 382.857 kr./m²204429202.08.2016

42.500.000 kr.87.50 485.714 kr./m²204430213.07.2017

44.900.000 kr.87.50 513.143 kr./m²204431014.09.2017

40.000.000 kr.87.50 457.143 kr./m²204429226.01.2018

33.500.000 kr.87.50 382.857 kr./m²204428604.04.2018

47.000.000 kr.88.20 532.880 kr./m²204430501.09.2018

42.000.000 kr.87.50 480.000 kr./m²204431412.12.2018

41.300.000 kr.87.50 472.000 kr./m²204428424.03.2020

51.500.000 kr.88.20 583.900 kr./m²204429930.03.2020

43.000.000 kr.88.20 487.528 kr./m²204432125.11.2020

50.000.000 kr.88.20 566.893 kr./m²204431106.01.2021

45.900.000 kr.87.50 524.571 kr./m²204428415.02.2021

43.900.000 kr.87.50 501.714 kr./m²204429809.03.2021

45.900.000 kr.87.50 524.571 kr./m²204428618.05.2021

54.000.000 kr.87.50 617.143 kr./m²204430201.11.2021

58.000.000 kr.88.20 657.596 kr./m²204430524.02.2022

67.500.000 kr.88.20 765.306 kr./m²204429927.10.2022

65.000.000 kr.87.50 742.857 kr./m²204431006.12.2022

61.000.000 kr.88.20 691.610 kr./m²204429318.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
112

Fasteignamat 2025

69.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022..

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ.

    Vísað til athugasemda. 8


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband