21.06.2018 809052

Söluskrá FastansBreiðavík 2

112 Reykjavík

hero

37 myndir

48.900.000

407.500 kr. / m²

21.06.2018 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.06.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

120

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
699-5008
Bílskúr
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir: Laus fljótlega
Fallega og velskipulagða fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, sérverönd til suðurs ásamt bílskúr og sér bílastæði.
Mjög björt og falleg íbúð, mikið af gluggum.


Forstofa: Flísalögð með skápum, nýlega búið að flísaleggja. Hol parketlagt hol fyrir framan forstofu. Stofa og borðstofa: Rúmgóðar og bjartar, stórir gluggar, parket á gólfi, sérsmíðaður sjónvarpsskenkur, útgengi út á suðurverönd. Eldhús: Hvít innrétting, rými fyrir eldhúsborð, nýleg tæki í eldhúsi.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítum flísum, baðkar ásamt sturtu. Hvít innrétting og skápar. sér innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi: Þrjú parketlögð svefnherbergi, öll með skápum.
Bílskúr: 20,6 fermetrar að stærð með lökkuðu gólfi og hvítmálaður að innan, upphitaður og með rafmagni. Geymsla innaf bílskúr ásamt bílastæði
Sameiginleg: hjóla- og vagnageymsla.
Allar upplýsingar veitir : Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.200.000 kr.120.00 210.000 kr./m²222605523.11.2006

47.500.000 kr.120.00 395.833 kr./m²222605507.09.2018

69.900.000 kr.120.00 582.500 kr./m²222605531.08.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
57.900.000 kr.482.500 kr./m²18.08.2021 - 20.08.2021
1 skráningar
59.900.000 kr.499.167 kr./m²05.07.2021 - 10.07.2021
3 skráningar
62.900.000 kr.524.167 kr./m²23.06.2021 - 24.06.2021
3 skráningar
48.900.000 kr.407.500 kr./m²21.06.2018 - 30.06.2018
2 skráningar
49.900.000 kr.415.833 kr./m²22.05.2018 - 05.06.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort það séu kvaðir á lóðinni varðandi að setja upp svalaskýli. Íbúð 01-0101.

    Samanber leiðbeiningar á athugasemdablaði.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband