14.06.2018 808422

Söluskrá FastansGrandavegur 1

107 Reykjavík

hero

31 myndir

52.500.000

456.125 kr. / m²

14.06.2018 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.06.2018

2

Svefnherbergi

Baðherbergi

115.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
820-2222
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Björt og falleg íbúð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Um er að ræða 3ja herb íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Samtals er eignin skráð115,1fm og þar af er bílskúrinn 25,2fm. Frábær staðsetning þar sem stutt er í þjónustu, íþróttasvæði K.R og fallegar gönguleiðir við Ægissíðuna. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir fasteignasali gsm 820-2222 eða [email protected]
Nánari lýsing: Forstofa: komið er inn í opið rými með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa: stofa eignarinnar er björt og falleg með ljósu parketi á gólfi. Útgengt er á góðar suðursvalir frá stofunni.
Eldhús: í eldhúsinu er falleg sprautulökkuð innrétting með gráirjóttum borðplötum og flísum á milli efri og neðri skápa. Keramikhelluborð með bakaraofni undir og stálháf yfir. Tengi er fyrir uppþvottavél og parket á gólfi.
Svefnherbergi: herbergin eru tvö, bæði rúmgóð með fataskápum og ljósu parketi á gólfi.
Baðherbergi: baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtuaðstöðu. Innrétting er við vask með halogenlýsingu og handklæðaofn.
Þvottaherbergi: á gangi fyrir framan íbúð er sameiginlegt þvottahús með einni annari íbúð og hver með sína vél og þurrkara.
Geymsla: í sameign er sér geymsla með hillum sem fylgir með.
Bílskúr: Bílskúrinn er rúmgóður, skráður 25,2 fm og er með rafmagnshurðaopnara, heitu og köldu vatni og góðu geymslulofti. .
Niðurlag: Þetta er virkilega björt og falleg íbúð ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir fasteignasali gsm 820-2222 eða [email protected]
 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.000.000 kr.115.10 269.331 kr./m²202534217.04.2007

48.900.000 kr.115.10 424.848 kr./m²202534211.09.2018

89.000.000 kr.115.10 773.241 kr./m²202534209.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ÞakgluggarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 og samþykki eigenda Grandaveg 3 fylgir.

  2. ÞakgluggarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband