Söluauglýsing: 808413

Gissurarbúð 6

815 Þorlákshöfn

Verð

52.000.000

Stærð

207.2

Fermetraverð

250.965 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

31.000.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 566 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Gissurarbúð 6, 815 Þorlákshöfn. Eignin verður sýnd mánudaginn 18. júní 2018 milli kl. 17:00 og kl. 18:00.

Remax Fjörður kynnir í einkasölu glæsilegt 5 herbergja 207,2 fm einbýlishús á einni hæð að Gissurarbúð 6 í Þorlákshöfn. Íbúðarhluti er 153,3 fm og bílskúr 53,9 fm samtals 207,2 skv. birtum fm frá Þjóðskrá. Stór og sólríkur sólpallur er sunnan við húsið og verið er að setja þar heitan pott. Baka til er annar pallur sem útgengt er í úr bílskúr.

Húsið er timburhús með flísaklæðningu. Bílastæði er með möl. Verið er að gera lágan vegg meðfram lóð og búið er að tyrfa lóðina og gróðursetja tré. Gólfhiti er í húsinu og er hægt að stilla hitann í hverju rými fyrir sig.

Gluggar, útihurðir og þakkantur eru úr harðviði. Gólfhiti er í húsinu og er hægt að stilla hitann í hverju rými fyrir sig.

Stutt er í grunnskóla, leikskóla og á Íþróttasvæðið.


Nánari lýsing:
Forstofa
er rúmgóð með flísum á gólfi og skáp.
Hol er með flísum á gólfi.
Stofa er björt og með harðparketi á gólfi. Útgengt á stóran og sólríkan sólpall.
Eldhús er rúmgott með flísum á gólfi. Viðarinnréttingu með nýlegum ofni í vinnuhæð, helluborði og borðkrókur í útskoti.
Hjónaherbergi er rúmgott með harðparketi á gólfi og stórum skáp. 
3 x svefnherbergi og öll með harðparketi á gólfi og skápum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Nuddbaðkar, sturta, upph.wc og viðarinnrétting. Útgengt á sólpall.
Bílskúr er með flísum á gólfi. Innréttingu og vinnuborði. Heitt og kalt vatn. Rafopnun á hurð. Útgengt á sólpall.

Halogen lýsing er í lofti í stofu, holi, eldhúsi, gangi og í hjónaherbergi.

Fallegt og vel skipulagt einbýli.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið [email protected] 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Fjörður fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  896-6076 og bókaðu tíma.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband